Ljósberinn


Ljósberinn - 11.02.1933, Blaðsíða 8

Ljósberinn - 11.02.1933, Blaðsíða 8
24 LJöSBERINN > HEILRÆÐI (i)f SANNLEIKUR. llai'On Imniast, ad það er til annaö líf. S: Hjarta ínanns þroskast lielzt á niót- lætinn. * ; Líkaininn styikist bezt á lioilbiliföri ^ rinnu. ( * Gnði'ön .Tóliannsd. frá Brautarh. SUNNUDAGASKÓLATEXTAH Febrúar—apríl 1933. Febr. 5. 5 sd. e. þr.: Mark. 2, 13—17. Matt. 5, 3. 12. Níuviknafasta: Mark. 4, 35—41. -— Sálm. 93, 4. — 19. 2. sd. í níuviknaf.: Mark. 4, 26—32. — Fil. 1, 6. — 26. Föstuinngangur: Mark. 10, 13—16. — Matt. 21, 16c. Marz 5. 1. sd. f föstu: Mark. 10, 32—34. - - Jóh. 10, 18a. — 12. 2. sd. f föstu: Mark. 6, 14—29. — 1. Pét. 3, 14a. — 19. 3 sd. í föstu: Mark. 7, 24—30. — Post. 2, 21. —- 26. Miðfasta: Mark. 9, 2—8. — Jóh. 1, 14b. Aprfl 2. 5. sd. í föstu: Mark. 14, 3—9. — Sálm. 116, 12. — 9. Pálmasunnudagur: Mark. 15, 3—15. — Lúk. 19, 42a. — 14. Föstud. langi: Mark. 15, 33—39. — Jóh. 3, 15. — 16. Páskadagur: Mark. 16, 1—7. — 1. Pét. 1, 3. — 23. 1. sd. e. páska: Mark. 16, 12—15. — Jóh. 14, 19a. — 30. 2. sd. e. páska: Mark, 5, 22-24 og 35-43. — Sálm. 50, 15. Fróíleifciir oí skemtmi. 8 > Feneyjar eru ekki eina borgin í Evrópu, sem bygð er á eyjum, þvi að Amsterdam er bygð á 90 eyjum, en Feneyjar á aðeins 80. Ennfremur er Gent í Belgfu bygð á 26 eyj- um og sama má að nokkru leyti segja um Stokkhólm. * Ljón og tfgrisdýr og fleiri rándýr eru mjög úthaldslítil, ef á reynir. Þau verða uppgefin, þegar þau hafa hlaupið 1 kílómeter. Grænlendingurinn og liljóniH.stiu. Danski söngvarinn Jóhannes Fönss segir þessa sögu: »Ég var einu sinni f samkvæmi með Knua Rasmussen Grænlandsfara. Hafði hann með sér Grænlending, að nafni ósakrak. Gestur,- um var skemt með hljóðfæraslætti og söng. Fyrst íék þar kona á fiðlu -og ég söng á eftir. Nú þótti okkur gaman að vita, hvort ósakrak hefði ekki orðið hrifinn af hljóm- listinni, en hann var þá horfinn. Loks fanst hann inni í svefnherbergi hjónanna og var skriðinn þar inn undir rúm. Var hann dreg- inn undan rúminu, náfölur og skjálfandi, og spurður spjörunum úr, en það fékst ekki úr honuin eitt einasta orð. Það var fyrst nokkr- um dögum seinna, að einhver gat fengið hann til að segja fréttir úr samkvæminu. »Þar kom kona ein,« sagði hann, »með kassa í hendi. Tók hún til að nudda (kassann með einhverskonar priki, og kom þá úr honum vein, sem var svo ámátlegt, að það var engu líkara en hljóðum í ketti. Og ekki var alt þar með búið, því að nú reis upp rauður risi, sem ;rak upp svo gffurlegt öskur, að mér brá við. Það var einna líkast drunum 1 skriðjökli«.« * Fnglinn Fönix. Manimn: »Hræðilegt er að sjá fötin þfn, Finnur litli. Það er eins og þú hafir legið í öskustó. Hvar hefir þú verið7« Finnur: »Ég var niðri í .öskukassanum. Við vorum að leika okkur og ég átti að vera fuglinn Fönix, og þú veizt það, mamma, að hann á að rísa upp úr ösku.« PRENTSMIÐJA JóNS HELGASONAR.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.