Ljósberinn


Ljósberinn - 15.03.1934, Síða 8

Ljósberinn - 15.03.1934, Síða 8
68 LJOSBERINN Kvöldbæn litlu stúlkunnar. Ö, Jesús kæri, kom til min, krjúpa ég vil í bæn til ]vn, kalla á náðarnafnið þitt núna í kvöld, við rúmið mit.t. Hjálpa mér æ að elska ]ng, engiar þá góðir verncla mig. hjálpaðu pabba á hafinu háskanum frá á skipina. Bít þú hjá mömmu’ og blessa’ hana, blessaðu alla vinina, gefðu oss öllum góða nótt, gefðu’ að við megum hvíla rótt. [Básúna.] Eb. Eb. hann. Svo hefir og verið um flest mikil- menni í Guðs ríki. Þeir hafa tekið Jes- úm sér til fyrirmyndar. En margir af oss líkjumst postulunum þremur, sem Jesús bað að vaka með sér í Getsemane. Hann fann þá sofandi eftir litla stund. »Þér gátuð þá ekki vakað með mér eina stund!« sagði hann. »Andinn er að sönnu reiðubúinn, en holdið er veikt.« — Vér þreytumst svo fljótt. Oss fellur svefninn betur en bænin. Gleymum því ekki-, ao Jesús var heilar nætur á bæn vor vegna. Ovinir Jesú höfðu skeytt skapi sínu á honum, og nú var hann að tala um jmð vandamál við Föður sinn. Það stóð líka til, að hann sendi postulana tólf, og nú varð hann að leg'g'ja þá fyrirætl- un sína fram fyrir hann. Hve gott það er fyrir okkur, að fara að dæmi Jesú: Tala um vandamál okk- ar við Guð, jsegar mótstöðumenn okkar hata okkur og ofsækja; leita hjálpar hans og handleiðslu með barnslegr. trausti, þegar mikilvæg mál ber að hönd- um. Á hinztu stundu l)að Jesús á kross- inum: »Faðir, fyrirgef Iaeim, joví Jseir vita ekki hvað Joeir gera!« Þannig bað hann fyrir óvinum. Hann víkur (í bæn- inni) að {dví atriði, er helzt geti orðið þeim til málsbóta: Það er vanþekkingin, sem er orsök athafna þeirra. Faðir, þú fyrirgefur þeim það!

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.