Ljósberinn - 01.12.1944, Blaðsíða 5

Ljósberinn - 01.12.1944, Blaðsíða 5
ljósberinn þrautseigju vörnum vígja, átthögum aldrei gleyma. 169 Frekast, er fimbulvetur sóknina sífellt eykur, viönámsþrótt veiklaö getur langstœSur, ójafn leikur. ERLA: esf ii>o Undrar mig úti’ á snœnum, hvernig þiö hungur sefiö. Helzt vœri heima’ á bœnum strá, til aö stinga í nefiö. Fannþungur frostavetur herjar á allt og alla. Verst þaö, sem varist getur, hart er úr hor aö falla. Hoppa á hjarni auöu spörfugla- kunnug -kríli, snauöastir hinna snauöu, eiga sér ekkert skýli. Moösalli, fuglafœöa, geymist í gripastöllum; þar á ég gnóttir gœöa, nóg handa ykkur öllum. Hlé er aö húsabaki, kötturinn burt af bœnum. Þangaö til kemur klaki ryö ég meö reku snœnum. Fróniö þeir aldrei flýja, eiga hér árlangt heima, frá jötunni í Betlehem. En hann kemur til ykkar oft á ári og því ber hann þetta n<*fn „Ljósberinn“ áS hann vill í hvert sinn bera ykkur Ijós og birtu hans, sem fteddist í Betlehem og er sterkari en allt i heimi, af því aS hann kom frá Guói. Engin ncyi) og engin gijta úr hans faSmi má oss svijta. Vinur er hann vina beztur veit um allt sem hjartai) brestur. Guð gefi ykkur og foreldrum ykkar SleSileg j ó l. Velkomnir, litlu vinir! Búiö er borö í varpa. Ættlandsins sönnu synir, tíniö í tóma sarpa! GarSar Svavarsson.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.