Ljósberinn - 01.02.1948, Qupperneq 15

Ljósberinn - 01.02.1948, Qupperneq 15
LJÓSBERINN 31 litli Kútur 1. „Meguin við festa vögnunum okk* ar í lestina þína?“ segja tvíburafílarnir. En Kútur hefur aðeins eina keðju. 2. Tvíburarnir núa saman nefjum með ábyggjusvip. Allt í einu kemur þeim ráð í hug. „Festu bara öðrum vagnin- um“, segja þeir. % leikföngin kans 3. Þeir hoppa sinn upp í livorn vagn og krækja saman rönunum. „Aktu nú af stað, Kútur“, kalla þeir. „Við er- uin til! “ 1. Lestin hrunar áfram. „En hvað tvíhurarnir eru lilægilegir“, segir Vamhi og veltist um af hlátri. áður séð. Grænlendingarnir réðu nú til uppgöngu á skipið. Karlmönnunum voru þá gefnir önglar, en konunum perlur og saumnálar. Smátt og smátt bættust fleiri við og voru þá hin fyrstu kynni stofnuð a millj þeirra. Þetts. voru þá mennirnir, sem Egede Itafði svo sárþreyð að sjá! En hann sá brátt, að þessi dvergþjóð gat ómögulega verið komin af Iiinum stóru og íturvöxnu frændum sínum, er farið höfðu frá íslandi fyrir mörgum hldum til Grænlands og tekið sér þar ból- festu. Og mál þeirra og hljóðfall þess, lét svo alh öðruvísi í eyrum en hin nor- ræna tunga, að það gat ómögulega átt rót sína að rekja til hennar. Hann sá það nú með sjálfs síns aug- um, að þetta var allur annar þjóðflokk- ur. Hann átti því fyrir höndum að kynna sér nýja siði og hætti, læra nýja tungu og nýjar hugmyndir. ef starfið hans með- al þeirra ætti að hera nokkurn árangur. Framh.

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.