Ljósberinn - 01.09.1954, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 01.09.1954, Blaðsíða 2
74 LJDSBERINN Hjarðsveinii og konungur . • ll Eftir lát Sáls tóku ísraels- menn Davíð til konungs. Hann reyndist dugandi kon- ungur. Lét hann flytja sátt- málsörkina til Jerúsalem og gerði Jerúsalem að höfuðborg landsins. Davíð hafði mikinn hug á að byggja veglegt musteri í Jerúsalem og safn- aði til þess fé og efni, en úr því varð þó ekki í hans tíð. Ekki hafði Davið ríkt lengi, er hann spurði ráðgjafa sinn hvort ekki væri einhver á lífi af ættingjum Sáls. Reyndist einn á lífi en hann var lamaður á fótum. Davíð bauð honum að dvelja við hirð sína og eta af borði konungsins. A dögum Davíös konungs óx og elfdist riki ísraels svo, að það hefur aldrei víðlendara verið. A efri árum sínum var Da'ib oft hugsað til æskuáranna, handleiðslu hans. Hann tós brást honum aldrei alla ævi er hann var hjarðsveinn. þá oft hörpu sína og söng: — hans. Þakkaði hann þá Guði fyrir Drottinn er minn nirðir. Guð ENDIR.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.