Ljósberinn - 21.02.1925, Síða 7
LJÓSBERINN
55
hugfanginn af þeim. Ásetti hann sér nú að ferðast
Þangað og biðja annarar þeirrar sér til handa.
Kennari konungssonar var gamall spekingur.
Hann hafði komið þangað frá fjarlægu landi, eins
°g hver annar ferðamaður. Bauðst hann nú til að
fara með konungssyninum og tók hann því boði feg-
insamlega.
Á leiðinni sagði spekingurinn við Húnbjart:
„Eg hefi aldrei sagt yður það, ungi konungsson-
Ur, að eg hefi mátt, sem enginn annar veit af. Með
Þeim krafti get eg orðið yður að liði, um það að
Velja yður konu. Foreldrar yðar vilja og þér viljið
bað víst líka sjálfur, að hin tilvonandi drotning yð-
ai’ verði gædd öllum góðum kostum og dygðum. Og
hormulegt væri það, ef þér kæmust ekki að því fyr
um seinan, að hún væri ekki eins og þér vilduð
hafa hana“.
„En hvemig getiið þér hjálpað mér í þessu efni,
^æri meistari?“ spurði konungssonur.
„Það get eg ekki sagt yður núna. En þér fáið
bráðum að sjá það“.
Þegar þeir komu í nágrannaríkið, var þeim sýnd-
ur margskonar heiður og leiddir til hallar konungs.
Þegar konungssonur gekk inn í hásætissalinn, sá
hann þrjú hásæti standa þar fyrir miðjum vegg
°ðrumegin. Á miðsætinu sat konungur og var hann
Þrúður mjög og fríður sýnum. Til hægri hliðar kon-
Uug'i sat elsta dóttir hans, Brúnhildur að nafni, en
°nnur yngri til vinstri handar, sú er Gunnhldur hét
°g við fætur konungs Álfhildur, yngsta dóttir hans.
Brúnhildur var kolsvört á hár; svarteyg var hún