Ljósberinn


Ljósberinn - 04.12.1926, Qupperneq 3

Ljósberinn - 04.12.1926, Qupperneq 3
LJÖSBERTNN 387 Viltu ekki far:i til systur minnar, sem býr liérna út við borgarmúrinn?« Gamli maðurinn fann hvað klukk- an sló og sagði við sjálfan sig: »Gott og vel, petta skal eg líka gera; eg ætla að búa mig af stað og sjá, hvað fyrir snýst hjá dóttur minni. Kvenfólkið er nú alt af brjóstbetra. En (tegar hann var nú búinn að vera uui hríð hjá dóttur sinni, þá fór hún líka að vcrða leið á að stjana við hann og' sagöi: »Eg er alt af með öndina í hálsinum, þegar þú [>arft aö bregða þér eitthvað út, að þér vilji til eitthvert slysið i mörgu stigunum hérna; hjá Ellu systur minni eru engir stigar eða þrep, því að liún býr alveg niður við jörðu. Gamli maðurinn sagði, að luin hefði rét.t að mæla, og fór til Ellu dóttnr sinnar. En svo þegar hann var búinn að vera þar úm tíma, þá var kær- leikurinn hennar líka á þrotum: hún fékk þá ein- hvern til að segja föður sínum, að hýbýlin hénnar væru alt of rakasöm handa manni, sem kveldist af gigt; en aftur á móti væri rakalaust í hýbýlum syst- ur sinnar, sem væri kona grafarans, og {»ar væri honum miklu hollara að vera. Gamla manninum fanst hún hafa rétt fyrir sér og fór nú til yngstu dóttur sinnar, grafarakonunnar. En þegar hann var búinn að vera þar tvo daga, þá sagði sonur hennar við afa sinn: »Mamma sagði í gær við liana Ellu frænku, að herbergið, sem hann pabbi grefur úti í kirkjugarðin- um, væri bezta herbergið handa þér«. Gainla mann- inum gengu þessi orð svo til hjarta, að liann hneig meðvitundarlaus útaf stólnum sínum og var þegar örendur. Og hann var jarðsettur í kirkjugarðinum og

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.