Ljósberinn - 04.12.1926, Qupperneq 7
LJÓSBERINN
391
steinmum; aldrei liefi eg nú séð pað fyr. Eg verð að
ná í gler'iugun mín, til að lesa pað«.
»Eg skal nú lesa pað fyrir pig«, sagði llans
Kristján.
Babbi hans hló. — »Jú, ef pað væri ekki annað
en letrið á steininum, en eg get nú varla sjálfur
lesið skriftiua hennar frænku«.
Ilans litii skildi pað fuilvel, en svo las hann letrið
á steininuin liátt og skilmerkilega.
Faðir lians le.it á liann undrandi: »Hvað er petta?
Pú hefir víst lært vísuna utan að«. Pá blóðroðnaði
Hans litli, og pað var sem hjartað hoppaði í brjóst-
inu á honum, og Iiann sagði:
»Eg get líka lesið fyrir pig í dagblaðinu, pabbi«.
Og svo las hann liátt og skýrt greinarkorn í blaðinu
um pað, að danskir hermenn hefðu leikið á horn í
Fredericia.
Foreldrar hans vissu ekki, hvað pau ættu að halda,
og furöuðu enn ineira.
»Og eg get líka lesið í Biblíunni, pabbi, par eru
samskonar stafir«, sagði Hans.
»Lofaðu mér að heyra, drengur minn; lestu fyrir
mig 103, sálin Davíðs, hann á svo vel við í dag —
enda pótt eg skilji ekki, hvernig pú hefir lært að
lesa og hver hefir kent pér pað. En pað segi eg pér
satt, að petta var bezta afmælisgjöfin, söm eg gat
fengið!«
Og síðan las Hans litli sæil og glaður pessi bless-
uðu orð; »Lofa pú Drottin, sála mín, og alt sem í
inér er, Iians heilaga nafn. Lofa pú Drottin, sála