Ljósberinn


Ljósberinn - 04.12.1926, Síða 4

Ljósberinn - 04.12.1926, Síða 4
þar var tekið á móti honum af meiri kærleika on af öllum börnunum hans sex til samans, ]iví að þar heflr liann síðan fengið að sofa í friði í síðasta legu- rúminu sínu. Af þessari sögu er síðan dreginn þessi orðskviður: »Hægra er einum föður að ala önn fyrir sex börnum, en sex börnum að ala önn fyrir einuin föður«. »Foreldrum þíuum þéna af dyg'ð, það iná gæfu veita«. (H. P.). Yertu ekki of fljótur að dæma. Berta litla var alveg' æf og sagði: »Mamma, er hrædd um, að einhver hafl stolið einum hænuungan- um mínum. Peir voru 12 sainan, þegar eg opnaði fyrir hænumömmu, en núna fann eg þá ekki nema 11 út við götuna«. Hann cr kannske að vappa einhversstaðar, þó að þú'sæir liann ekki«, sagði mamma hennar, »ef liauk- iir eða í'otta liefir þá ekki tekið hann«. Berta liristi höfuðið við þessu: »Nei, þér er óhætt að trúa því, að hann Karl litli hefir tekið liann og stungið lionum í vasa sinn. Áður en eg kom út í niorgun, stóðu þau Karl og litla systir hans við lilið- ið og þegar eg gekk til móts við liann, þá hljóp hann burtu og Iivarf samstundis. — Hann hefir víst haft slæma samvizku«. »Hvaða bull er í þér«, sagði litli bróðir hennar;

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.