Ljósberinn - 04.12.1926, Síða 5
LJÓSBERINN
389
hann bar pá að í sömu svifum. Og svo stakk hann
hendinni ofan í vasa sinn og tók upp úr honum
agnar smáan hænuunga. Hann vár svo veiklaður að
hann gat varla tíst. »Eg fann hann niðri í holu, sem
•grafin hefir verið fyrir staur við göturia, pvi að par
er einmitt núna verið að setja upp nýja girðingu.
Veslings hænu-mamma! Eg sá, livar hún stóð við
holuna, ein síns liðs, og klökkvaði og kallaði, jtang-
að til hún var orðin preytt, og seinast yfirgaf hún
ungann sinn. Iiérna er hann nú, sárkaldur og illa út-
leikinn, veslings ögnin sú arna! En vefðu nú utan
um hann og gefðu honum ögn af volgri mjólk, [)á
lifnar liann við aftur«.
Berta gerði eins og bróðir hennar beiddi, orðalaust.
Skömmu seinna var ungmn orðinn íleygur og fær og
kominn til mömmu sinnar vaftur. Pá sagði Berta ógn
hóglátlega:
»Mamma, eg iiéld eg verði að gefa honum Karli
fáein egg. Hann sárbað mig svo um pau í vikunni,
sem leið, en eg var pá svo slæm, að eg vildi ekkert
egg gefa honum. Og ekki batnaði eg, pegar eg hólt,
liann hefði tekið ungann. enda pótt hann viti ekki
að eg grunaði hann um pað. Eg ætla nú að biðja
pig að gófá mér cggin, og svo biö eg Guð að varð-
veita mrg frá að vera svona iljót á mér að dæina
aðra.
»Dæmið ekki, svo pér verðið ekki dæmdir«.