Ljósberinn - 22.10.1927, Side 2
338
L JÓSB
með óvingjarnlegum orðum, heldur vera
blíður og góður við hann, aldrei gera
honum annað en gott«, svaraði dreng-
urinn.
»Vertu j)á ekki að eyða tímanum til
að standa hér og syrgja bróður Jiinn;
en ef jiú átt vini á lífi, j)á farðu til
þeirra í Jesú nafni og auðsýndu j)eim
kærleika, og mundu eftir |)ví, að jui átt
líka einhvern tíma að deyja, og gleymdu
ekki að biðja Guð í Jesú nafni að fyrir-
gefa jtér syndirnar j)ínar«.
Hann sjálfur.
Eg sá einu sinni eirplötu. Á pá eir-
plötu var stjórnarskrá Bandaríkjanna
letruð og það af svo mikilli list, að
stæði maður fast við plötuna, j)á sást
ekki annað en bókstafir og setningar;
en færði maður sig fjær, I)á skein andlit
Georgs Washingtons út úr henni.
Alveg á sama hátt er f)ví varið með
heilagar ritningar; j)ar er meira en boð-
orð, reglur, viðburðir og kenningar; í
og með [)essu öllu sjáum vér par Jesúm
Krist. Þá fyrst erum vér búnir að finna
hið hulda efni ritninganna og höfum
tekið á móti Jesú Kristi, honum sjálfum.
í>á fyrst finnur hjarta vort frið og hvíld.
Eins og bænin er lykill að Drottins
náð, svo er pað Jesús einn, sem getur
lokið upp fyrir honum ritningunni, svo að
hjörtu vor brenni.
Staka.
Enn í dag eg of margt vann,
er pig, Guð minn, styggja kann.
Herrans Jesú blessað blóð
bæti, hvað eg yfirtróð.
ERINN
I’að væri talsvert vandaverk, að lýsa
undruninni og gleðinni, sem gagntók
Rósu litlu, jregar Sina gamla rétti henni
kanarífuglinn. »Mér datt í hug, að Iitla
lambið hefði gaman af honum«, sagði hún
og horfði brosandi á barnið, sem lék á
als oddi af kæti. Pví næst sagði Sína gamla
frá pví, hvernig fuglinn barst upp í hend-
urnar á henni. »Og að pað skyldi svo vera
fuglinn pinn, lambið mitt!« bætti hiin
við frásögn sína, »pað kalla eg meira
en litla hepni. En nú pekkir hún mig
ekki, sem ekki er heldur von«, hélt
gamla konan áfram, fægar Rósa litla
var farin inn með fuglinn, til pess að
láta hann strax í búrið.
»Hún hefir stækkað töluvert, sýnist
mér, síðan í haust, og altaf er hún jafn
falleg, blessað barnið; mig hefir oft
langað til að sjá hana, síðan hún barst
inn í kofann minn eitt kvöld í haust
sem leið, — ó-jú, hún átti nú bágt pá«.
Frúiri leit snögt á Sínu gömlu og greip
fram í fyrir henni:
»Pað hlýtur að vera einhver misskiln-
ingur«, sagði hún. »Hvernig ætti hún,
telpan mín, sein — sem fer aldrei neitt
að heiman, að hafa komið í kofann —
af liafa heimsókt yður, — mér I)ykir
pað mjög ósennilegt. Pað hefir verið
annað barn á líku reki, og ef til vill
svipað henni, en engan veginn hún«,
Sína gamla var sezt við eldhúsborðið
og ætlaði að fara að gæða sér á kaffl,