Ljósberinn - 22.10.1927, Blaðsíða 4
340
LJÖSBERINN
»Pað er nú svona, að segja ekki sann-
leikann afdráttarlaust«, svaraði Lilja,
pá er maður ætíð á glóðum og hefir
engan frið. Þú hefðir átt að vera búin
að segja frúnni alveg eins og var fyrir
lifandi löngu. Það er æfinlega réttast,
að kannast við yfirsjónir sínar«.
»Það getur ineir en verið«, sagði Gerða
dræmt, og horfði í ljósið. »En eg porði
pað bara alls ekki«.
»Það er eiginlega einkennilegt, að
vera hræddari við sannleikann heldur
en lygina«, sagði Lilja. »Og úr pví að
pú porir ekki að segja henni frá pví,
geri eg pað einhvern tíma, pegar vel
stendur á. Skeð getur, að aumingja
gamla konan hafi eitthvað gott af pví.
Og liún ætti pað vissulega skilið. Hvern-
ig heldurðu annars að farið hefði, ef að
hún hefði ekki hirt barnið?«
Frh.
►>«>-
9ba
*cnÝ 2)ánaepn Jjúíjöí.
Frh.
Meðan Tryggur var að háma í sig
eðluna, pá heyrðist hljóð koma úr bumbu-
tré, sem stóð skamt utan við kakaó-
skóginn; pað var undarlegt, lotulangt
hljóð, líkara kattavæli en fuglahljóði.
Philip leit pangað, og sá pá dýr uppi
í blaðalausum trjátoppinum; pað var á
borð við meðal apa og líkt honuin í
vexti. Það var eins og api í framan, og
péttur skeggbaugur alt í kring; loðið
var pað, bleikt og hvítt á víxl, og dökk
rák eftir endilöngu bakinu.
En ólík var pessi skepna samt apa
að pví, að hún lá alt af hreyfingarlaus,
eins og dauð væri, og teygði fram álk-
una, og hékk fast á trénu.
Ekkert heyrðist nú í henni. Hún starði
hljóðlaust og letilega fram undan sér.
Apar hafa hendur, nærri pví eins og á
mönnum; en petta letiblóð, sem á trénu
sat, hafði prjár langar, bognar og sterk-
ar klær.
Þá mintist Philip pess, að hann hafði
heyrt víðförula landa sína segja frá leti-
dýrinu eða dræmingjanum.
Þetta ldaut að vera pað dýr. Og fám
dögum síðar sá hann annað letidýr mjög
nærri sér; pað skreiddist ákaflega hægt
og með m'iklum erfiðismunum eftir jörð-
inni og eftir trjábogunum aö ofan, en
ekki að neðan. Tryggur gelti, og rétti
letidýrið pá út sínar mjóu framlappir
með klónum löngu og hvössu, og ætlaði
að slöngva peim uin hann.
Enn pá var ekki komin heitasta stund
dagsins. Philip hélt pví áfram, meðan
vært var fyrir hita.
En til pess að preyta sig ekki að
nauðsynjalausu, fór hann hægt fram með
sjónum, og að mestu í forsælunni af
trjánum. 1 lítilli, sendinni vík, ætlaði
hann að taka sér miðdegisblund. —
Moskussvínahópur gekk par um grundu,
en hurfu aftur inn í skóginn, pegar pau
sáu gestina koma.
Svínin höfðu rótað upp jörðunni hér
og par; mátti par sjá leifar af miðdegis-
matnum peirra, sem pau voru nýbúin
að éta. Það voru einkar skrítnar hnetur;
suinar voru eins og næpur í laginu,
aðrar eins og langvaxin jarðepli, og
hvítgular voru pær undir hýðinu, eins
og jarðeplin; og á jurtarótum uxu pess-
ar hnetur eða hnúðar, eins og jarðeplin.
Blómin voru rauðleit^og smá, stöngull-