Ljósberinn


Ljósberinn - 22.10.1927, Page 5

Ljósberinn - 22.10.1927, Page 5
LJÓSBERINN 341 Héma sjáið þið tröllaukið turutré. I’að er kallað Wellingtons-furan, eða risafuran. l’essi feikna stórvaxna fura vex í Kaliforníu í Norður-Ameríku. I’að er tæpiega hundrað ár síðan, að inenn t'undu liana þav. Pessi fura getur orðið 100 metrar á hæð, og alt að 12 metrar að pvermáli. Stærðina á þessum skógarrisa má nokkuð marka af því, að höggvið heíir verið breitt hlið í gegnum stofninn, svo vítt, að hægt er að aka fríðum vagni gegnum pað, sem fjórir hestar ganga fyrir. Samskonar fura vex liér i álfu sunnan og vestan til, en ekki er hún nærri eins risavaxin par og í Kaliforníu. Yiðurinn er fannhvíkur og mjög endingargóður.

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.