Ljósberinn


Ljósberinn - 22.10.1927, Síða 7

Ljósberinn - 22.10.1927, Síða 7
LJÓSBSRINN 343 unar. Hann ætlaði sér nú heldur ekki strangt ferðalag um livítasunnuna, held- ur njóta fullkominnar helgidagskyrðar. Philip hafði kent sárt til í fótunum á þessum stuttu dagleiðum sínum yfir fjöll og dali. Pað vildi pví vel til, að hátíðin blessuð fór í hönd. Nú gat hann haldið hana í hressandi forsælusvala undir pálmatrjánum og appelsínulundunum. Um miðdegisleytið lagðist hann jireytt- ur til hvíldar; en búinn var hann þá að birgja sig upp ríkulega að banönum, appelsínum, fíkjum og fáeinuin kókos- hnetum. Hann lá undir múr litla bæn- hússins; sýprustróin hávöxnu og mangó- tréin skygðu par yfir hann. Nú þarf eg varla að segja ykkur frá pví, hvernig Philip hafi eytt hvítasunnu- dögunum, Ykkur er nú orðiö svo kunn- ugt um þá háttu hans. Hann bjó sér náttból úr hálmi, nálægt bænhússmúrnum, og bjó uppi yfir sér pak úr trjágreinum, til að verjast nátt- fallinu. En laufið gat ekki lilíft honum við broddmýi og broddflugum; komu pær hvorar tveggja í stórum sveimum inn í þessa vatnsauðugu og skógríku vík. Kvalræðið, sem pessi skordýr bökuðu honum, var þess valdandi að iniklu leyti, að liann var sjaldan langdvöluin í pess- ari frjóu pálmavík. — Marga aldinrétti hafði hann um hátíðina til hressingar: mangó-aldini með kryddilmi og vínlagar- smekk. Mangó-tréið verður gamalt, pó að viðurinn sé laus í sér. Eitt kvöldið, er Philip sat í skugga mangó-trjánna, og gróf í malarhrúgu milli tóftanna, pá fann liann dós, sem gerð var úr dökkgrænufrí~steini. Iiann opn- aði hana með pví að skrúfa lokið af; voru skrúfuför á röndinni. 1 dósinni var mikið af smáum, ilmríkum lyfjakúlum. Ekkert skildi hann, til hvers landnem- arnir hefðu haft þessar dósir; en samt tók liann pær og stakk þeim í körfuna sína, eins og öðrum minjagrip; verður peirra minst síðar. Að öðru leyti er fátt nýtt eða fróð- legt að segja af pví, sein gerðist á pess- ari landkönnunarferð. Hann kannaði alla norðurströnd eyjarinnar og fann engar nýjar menjar |iess, að menn hefðu par búið. Hvergi sá hann fiskibát né eikjur Indíána; en par á móti fann hann á sandgrynniugunum og blágrýtisflúðunum gamlar og nýjar leifar af skipum, sem þar höfðu farist. Pegar hann fór heim tii sín aftur um skógana, tók hann að eins eftir einni plöntu, vegna pess hvað blómin og ávext- irnir voru, einkennileg að lögun og eðli. Pessi planta var nokkurs konar api eða eftirherma í jurtaríkinu; hún tekur á sig allskonar dýramyndir. Sum eru eins og kongulær, önnur eins og býflugur; eitt ber svip af manni. Frh. Förull efnir loford sitt. Þegar eg hafði ferðast víðsvegar um landið, skráð í vasabók mína hið mark- verðasta, er fyrir mig bar á vegum æsk- unnar, og að pví var komið, að eg skyldi uppfylla fyrirheit mitt um pað, að ineta orku liennar, varð eg um stund ráðþrota. Eg vissi, að ýmsar uppeldis-

x

Ljósberinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.