Ljósberinn - 25.10.1930, Page 4
332
LJOSBERINN
Brauðskorpan.
Bjami Jónssoa íslenzkaði.
Frh.
6. KAPITULI.
Gamall vinur.
Já, nú vissi hetjan unga pa3 víst, að
gamli húsbóndi hans vai í fangelsinu;
en hitt var honum óijost, hvernig hann
ætlaði aó frelsa hann. Því meira, sem
hann braut heilann um baó, því ómögu-
legra fannst honum þaó. Sterkur vöró-
ur var settur vió hverja huró. Og eng-
inn þorói aó fara buitu úr fangeisinu
aó umsjónarmannnium forspuröum.
Hann varð aó fá sérstaat skírteini og
rnerki hjá honum. Þar að auki tók Ben
eftir því, aó sjálfir umsjónarmennirnir
höfóu eftirlit hver meó öórum. Og þar
aó auki vissi hann alveg fyrir víst, aó
hinn minnsti grunur, sein á hann kynni
aó falla, gæti breytt svo högum hans,
aó hann, fangavöróurir.n, yrói aó fanga
sjálfur. Hann þurftí bví aó fara svo
varlega, sem framast var unt, en samt
sem áóur stóó hann alltaf eins og á eld-
fjalli, sem gosió gæti á hverju augna-
bliki og steypt honum í óhjákvæmilega
glötun.
En samt lét hann ekki hugfallast, né
var á báóum áttum meó þaó, sem'hann
hafói staóráóió. »Vió skulum nú sjá,
hvaó setur!« tautaói hann oft fyrir
munni sér, þegar hann var aó læóast
um hina myrku sali og ganga í fang-
elsinu og velta fyrir sér hvernig hann
ætti aó bjarga Barúk. »Vió skulum sjá,
hvaó setur!«
»Hvaó fáum vió aó sjá!« spurói Berr-
yer hlæjandi einn morguninn, er hann
mætti Ben á einni njósnarferóinni hans
í dimmum gangi. »Hvaó eigum vér aó
fá aó sjá?«
»Aó allir svikarar skulu deyja!« svar-
aói Ben, og var ekki lengi aó átta sig.
»Það skulum viö vona«, sagði lags-
bróðir hans brosandi. »En eg vildi óska,
aó þaó væri um garó gengiö. Þá þyift-
um vió ekki lengur aó gæta fanga vorra.
Þú hefir víst heyrt, aó oss hefir verió
skipaó aó gæta salsins, sem fjarst ligg-
ur? Við þaó tvöfaldast fyrirhöfnin og'
ábyrgóin«, sagói hann enn fremur í
gremjutón.
»Hví þá þaó?«
»Af því salurinn liggur inn vió gafl
fangelsisins. Fangarnir þurfa ekki ann-
aó en aó stökkva út um gluggann, og
klifra yfir múr, og þá eru þeir sloppn-
ir«.
»En þaó eru járngrindur fyrir glugg-
unum! Eg hefi séó gildar járnstengur
með mínum eigin augum«.
»0g hvaó duga járnstengur gegn
enskri þjöl? Og þar vió bætist, aó ekki
er nema einn varómaóur undir glugg-
unum. Eg þori varla að bregða mér eina
mínútu út úr salnum, af því aó eg er
síhræddur um, aó fangarnir brjótist út.
Og þú veist þaó víst, að ef svo færi,
þá væri þaó sama sem höfuöiö væri
þegar farió af bolnum á mér«.
»Þá hefir þú í sannleika ekki bestu
stöóuna, lagsmaóur«, sagói Ben í meó-
aumkvunarrómi. »Eg kenni í brjósti
um þig; eg vildi, aó eg gæti hjálpaó
þér«.
»Vildir þú þaó? Er það alvara,
Louis?« spurói Berryer hvatlega.
»Já, víst er um þaó«, svaraói Ben.
»PIvers vegna ætti mér ekki aó vera
alvara meó þaó? Ef eg gæti, skyldi eg
feginn sýna þaó og sanna«.
»Ágætur ertu, lagsbróóir!« hrópaói
Berryer og klappaói vingjarnlega á öxl-
ina á Ben. »Og eg skal segja þér, aó