Ljósberinn - 25.10.1930, Qupperneq 5
LJÓSBERINN
133
þu getur sannaó þaó! Láttu mig nú
ekki vetóa fynir vonbrigðum — láttu
mér eftir þinn sal og taktu víó míntmi,
f)á skal eg trúa þér«.
Þá fann Ben, að blóóió streymdi hon-
um til hjarta og gat varla náó andan-
um. I raun og veru var honum ekki
neitt kærara en aó geta gengió aó uppá-
stungu Berryers á þann hátt, aó hann
vekti eigi meó því grun lagsbæóra sínna.
En nú fann hann, aó sjá mátti á svip
hans, þaó sem honum bjó niöri fyrír, og
hopaði hann því nokkur skref aftur á
bak. Hann varó skjálfraddaóur, svo aó
hann gat ekki svarað, Berryer tók eft-
ir þessu fáti á Ben, en vissi ekki réttu
orsokina. Hann hélt aó Ben hefói oróió
svo mikió um, að hann hermdi svona
óóar upp á hann loforóió.
»0g eg sé það reyndar«, sagói harm
vonblekktur, »þú ert heldur ekki annaö
en vinur í orói! En þegar á á aó heróa,
þá dregur þú þig til baka«.
»Nei, Berryer«, sagði Ben, sem nú
var aftur búinn aó ná sér og tók þétt-
an í hönd lagsbróóur síns. »Nei, töluó
oró veróa ekki aftur tekin! Ef eg gjöri
þér í raun og veru greióa meó því, nú
jæja — þá höfum við skiftik
»En hvað þú ert ágætur lagsbróóirk
sagói Berryer undrandi og tók þétt og
hlýlega í framrétta höndina.
»En vió skulum ekki skifta til langs
tíma! Nú tekur þú aó þér vörzluna um
vikutíma, en svo kemur röóin aftur að
mér. Ertu ánægóur meö þaó?«
»Fullkomlega, Þaó mál er útkljáó«,
svaraói Ben. »Eg tek aftur vió mínu
varóstarfi, þegar þú beióist þess«.
»Komdu þá«, sagói Berryer hiklaust,
því aó hann var því hjartans feginn
að hafa fundió bróóur í þessu þunga
varóstarfi,
»En hvaó skjddí umsjónarmaóurinn
segja«, spurói Ben og nam staóar, —
»Skyldi hann leyfa þetta?«
»Látíó þér mig um það«, svaraói Berr-
yer hvatlega, »eg ábyrgist það. Kom
þú barak
Ben fór nú meó honum án fleíri mót-
mæla inn í salinn. Hann sá, aó Barúk
var þar enn og gaf gamla manninum
bendingu meó augunum, aó hann skyldi
eigi vera óvarkár. Berryer kallaói á tvo
þjóna, leiddi þá fyrír hr. Louis Robin
og skipaóí þeim aó hlýóa honum; aó
því búnu hafðí hann sig á burt, auó-
sjáanlega himinfeginn af því, aó hafa
fengið mann um hríó í staóinn fyrir
sig.
Ben skeytti nú eigi meira um Baruk
aó sinni, heldur fór nú fyrst af öllu
að kanna fangabúrió sem vandlegast.
Hann leit eftir öllum gluggunum, ryktí
í varúóarstengurnar og fann þá, aó
sumar voru alveg lausar.
»En þaó skeytingarleysik sagói Ben
og vék sér aó þjónunum heldur ófrýnn
í bragói, en þeir voru alltaf með honum
skref fyrir skref. »Sterkur maóur get-
ur verkfæralaust losað um þessar steng'-
ur. Þaó þarf að tylla þeim betur. Hví
eru ekki allir fangarnir flúnir, fyrst
engin grind fyrir gluggunum er í lagi?«
»Og þeir eru ekki sloppnir út enn!«
sagói annar þjónninn, sem hvatast.
»Undir glugganum stendur varðmaður
meó hlaðna byssu, og svo er múrinn
aó auki. Sá mætti vera eins og fuglinn
fljúgandi, sem gæti komist yfir hann!«
»Satt að vísu!« sagði Ben. »Múrinn
er aó sönnu allhár, og þar sem varð-
maóur stendur undir hverjum glugga,
þá getur verió, aó hættan sé ekki mikil.
En samt þarf aó gjöra vió stengurnar
í járngrindinni. Þaó er af skeytingar-