Ljósberinn - 25.10.1930, Side 7
LJÓSBERINN
335
í. Þaó var eitthvaó annaó en þaó líf,
sem hann hafói lifaó árum saman í
húsi Gyðingsins, og alveg gagnstætt
hreinskilni þeirri og ráóvendni, sem
bjó í eðli hans.
En nú þótti honum sem þaó væri
nauðsynlegt, aó hjá því yrói alls ekki
komist. Hverju fengi hann svo sem til
vegar komió á þessum staó, ef eigi væri
beitt brögóum og kænsku? Og þó aó
hann finndi aó blóðið stigi sér til höf-
uós í hvert skifti, sem hann leitaði at-
hvarfs hjá lygi, þá væri tilgangurinn
þó góóur!
»Æ, Andrés!« andvarpaói hann ósjálf-
rátt, því aó gamlar minningar rifjuð-
ust allt í einu upp fyrir honum.
»Þú varst þó eini, sanni vinurinn, sem
eg hefi þekkt. Þú varst góóur en
hvað mundir þú hafa gert í mínum
sporum?«
Já, Ben fann í þeim sömu svifum,
hvað Andrés mundi hafa gjört.
»Þú hefóir beygt kné fyrir Jesú og
beðió hann hjálpar — ef þú þá ert eins
og þú varst — já, ef þú ert —?« En
Ben fannst, aó hann eigi geta almenni-
lega hugsaó sér 18 ára gamlan ungling
á hnjám fyrir Jesú, fyrir Messíasi —
honum, sem ef til vill ofan á allt ann-
aó var svikari! Nei, nei, eg gæti ómögu-
lega fengió mig til þess, jafnvel þótt
eg tryói á þennan Jesúm - jafnvel
þótt hann gæti hjálpað mér, já, jafn-
vel þótt eg sæi Andrés aftur, eins og
hann var þegar vió skildumst!
Og þó — hver veit! Allt er svo und-
arlega á ringulreió fyrir mér. Eg trúi
engu og þó vildi eg feginn eiga eitt-
hvað til aó halda mér aó, eins og hann
Andrés gerói, þegar hann var dreng-
ur. Og ef eg sæi Andrés nú á.unglings-
árum trúa eins fast á Jesúm, þá — já,
hvaó veit eg þá? Nei, ekkert, ekkert
veit eg, nema þaó, að eg er einn míns
liós og hefi ekki á annað aó treysta en
sjálfan mig! Já, í raun og veru hefi
eg ekki öóru aó treysta!«
Og nú andvarpaói Ben aftur. En þaó
tjáði ekki aó sökkva sér nióur í þessar
fánýtu hugsanir. Hann varð eitthvaó
að gjöra, og þá að tala við gamla Barúk
fyrst af öllu.
Dagur leió svo að kveldi, aó aldrei
gafst færi á því; þjónarnir voru alltaf
í salnum og Ben varó að gæta sín á
meðan þeir voru þar. En loks kom nótt-
in og varómönnunum var skift. Ben tók
fyrsta varðtíma, en undirumsjónar-
mennirnir leituóu uppi fleti sín á gang-
inum fyrir framan dyrnar. Ben beið
grafkyrr, þangað til hann heyrói, aó
þeir voru steinsofnaóir. Þá gekk hann
til Barúks, en þó meó hinni mestu var-
úó til aó vekja engan af hinum sofandi
föngum. Þegar hann kom að fleti
gamla mannsins, þá lagóist hann á kné
og þreifaði fyrir sér eftir hendinni á
húsbónda sínum, og þrýsti hana.
»Barúk, faóir góóur«, hrvíslaói hann,
»eg verð að tala vió þig. En þú veróur
að svara mér í hljóói, til þess aó enginn
heyri til okkar«.
------------
Málari verður kristniboði.
Hann hét Alfred Tucker. Hann nam
málaralist á ungum aldri. Einu sinni
var hann á vinnustofu sinni og var
að mála mynd af konu aumingja blá-
fátækri; hafói hún barn á handleggn-
um og barnió hélt sér dauóahaldi um
hálsinn á henni; var hún að stríða
móti stormi um hánótt.