Ljósberinn - 15.07.1936, Page 5

Ljósberinn - 15.07.1936, Page 5
LJÖSBERINN 163 Skrefsrud kristniboði. Eftir Pál Sigurðsson. Lars þótfci mikið til smiðjunnar koma o<4' var vndrandi yfir öllu sern hann sá |)a,r, verkfærunum, vélunum og- öðru, er fyrir augun bar. Svo hj'ifinn varð hann að hann ákvað með sjálfum sér að verða vélavei’kfræðng’ur eða uppfinning'a- maður. Hér var margt hægt að læra, því verkstæðið var stórt og marg’þætt vinn- an. Lars var duglegr.r og námfús nem- andi Al.lt vii tist leika honum í hendi. og meistari hans hældi honum oft fyrit dugnað og gáfur en lét hann jafnframt heyra að h.a,n.n tryöi ekki á neinn Guo og vildi ekkert hafa með kristindóm að gera. Hann var guðsafneitari. Þarna komst Lars í slæmtan félags- skap. Og' ekki leið á iöngu ]tar til fé- lagar hans í smiðjunni ásamt meistara ha,ns reyndu. að fá hann með sér á knæpurnar á kvöidin, þai' sem spilaö var og drukkið. Þar kunnu þeir bezt við sig í f.rístundum sínum. Ilann var ó- kunnugur og einmana í bæjarlífinu og fylgdi því félögium sínum. Og þar ko n að, að þeim tókst að neyða ofan í hann áfengi. Og þeir voru ánægðir yfir því að hann skyldi fara drukkinn heim eins og þeir. Þa,ö vai' öðru nær en Lars iangaöi tii fiess að hegða sér eins og félagar ham. gerðu; en þeir pínd.ui hann og hæddu á alla lund, Þe.r misskildu þennan gáf- aða, bókhneigða ungling, sein liíoi allt öðru, hiugsjónalífi en þeir. En hann fylg’di þeim, og virtist hið ytra verða eins og þeir, Eitt sinn er þeir höfou verið að drykkju stakk einn þeirra upp á því, ao þeir skyldu fara út, sa,man i húp og' ræna þá, secn rikir vain,. Þeir fóru um bæinn í fylkingu með Lars í fararbroddi sem trumbuslagara; og svo mikið gekk á að bæjarbúar héh1 að það væri kominn heimsendir. Næsta morgu.n, þegar Lars vaknaði var honum mjög illt í höfðinu, og hann á bágt með að átta, sig á því, sem gerst hafði kvöld- ið áður, En það smáskýrist í meðvitmd hans, uns allt verður ljóst fyrir lionum. Og þá- minntist hann þess að félagar hans hefði verið að tala um það kvöldið áðuir að Noregsbanki væri fullur af gulli, og næg' matvara í búðunum, og marg'ir aðrir væru fátækir. — Og svo höfðu þe?r farið af stað. — Já, nú mundi hann aílt, sem gerst hafði. Hann., Lars Olsen Skrefsrud þjófur. Að stela var 'sá auðvirðilegasti glæpur, sem nokkuii' inaðu.r gat frámið, fannst honum. En svona var komið fyrir hon- um. Næsta da,g var hann sótturog farið meJ hann, til sýsliumannsins. Sýslumað- urinn yfirheyrði hann nákvæmlega, og reyndi að fá sem ljósasta yfirsýn um það, sem gerst hafði í sambandi við grip- deildirnar. En það tókst aldrei að fá Lars til að segja hverjir voru, í vitorði með honum. Hann tók alla sökina, á sig. Hann, sem hafði hreinast hjarta af þeim öllum, hann, sem var saklausastur af þeim, tældu.r af þein>, tók á sig þeirra sök og var dæmdui’ í tvegg'ja ára tug'thús. Áðuir en hiann er fluttur til Osló er hann hafður í varðh,al,di í bænum þar sem hann vann, Sonur fangavarðarins kenndi unglingum þýzku og ensku, Lars spurði fangavörðinn hvort hann mætti læra þessi mál með hjnum Uing- lingunum, og fókk hann leyfi til þess. Fangavörðurinn lét hann hafa talsvert frjálsræði. Hann varð a,ð sitja fyrir utan dyrn- ar á kennslustofunni með bækurnar sín- ar, og hlýða á þeg-ar hinum var kennt. Þó aðstaðan væri ekki betri en þetta lærði hann samt miklu meira en nokkur

x

Ljósberinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.