Nýtt kirkjublað - 12.07.1907, Síða 13
NÝTl1 KIRKJUÖLAÐ.
Í57
bakinu; andlitiS er þó fallegt og viðfeldlegt, höfuðið hvítt.
Má ég játa, að ég hefi ekki nálgast neinn mann með meiri
lotningu en hann, er mér kom í hug hin stóra sál sem bjó
i þessum lítilfjörlega líkama. Næsta sumar eftir heimsótti
Schleiermacher Kaupmannahöfn ogvar honurn [vel] tekiðað verð-
ungu af hinum lærðu, og stúdentarnir ílokkuðust með hlysum
fyrir utan bæ að húsinu, hvar honum var haldin veizla, og
fylgdi honum stór ílokkur þeirra til Skáneyjar, er hann fór
til Svíaríkis alfarinn þaðan; átti hann þá ekki langt eftir ólif-
að, því að hann dó undir árslokin*j, er ég var nýkominn til
París, 66 ára gamall, og var likför lians hin veglegasta í
Berlín, er menn þóttust séð hafa Hélt meðal annara Steffens
ræðu yfir gröf hans, sem að minnum er höfð. Hafði hann
aldrei átt sérlegri náð að fagna hjá konungi Prússa; bar það
til þess, að konungur hafði látið samantaka nýtt kirkjusiða-
lögmál og hoðið, að það skyldi innleiða um alt ríki silt, en
sumir settu sig þar á móti og var Schleiermacher mest máls-
metandi þeirra. Kvað hann konung ekki hafa vald á að
bjóða neitt i trúarbragðaefnnm, og brúkaði það aldrei sjálfur
Enn mætti nefna meðal hinna stærstu guðfræðinga dc
Wette [f 1849], sem skrifað hefir kenslubækur í mörgum
greinum guðfræðinnar og [þar á meðal] kristilega siðalær-
dómsbók, sem mjög er orð á gert. Hefir hann og orðið fyr-
ir mikilli óvild Prússa-konungs, svo að honum var vísað úr
landi, og mæltist það mjög illa fyrir, er mönnum kom saman
um, að hann hefði saklaus fyrir því orðið. Fór de Wette þá
til Basel, og fyrirbauð þá og svo konungur, að nokkur sinn
undirsáti mætti þangað fara til kenslu, svo sem eins og til
að halda hinu sama fram, sem hann hafði byrjað. Twesten
í Kiel er annar sá, sem fyrir lærdóm sinn er nú þjóðkunnur
orðinn; er hann Schleiermachers lærisveinn, og segja menn,
að hann i höfuðverki sínu, sem rélt nýlega er útkomið til
enda, um liina kristilegn trúarlærdóma, taki jafnvel kennara
sínum fram. Hefir hann í verki þessu lagt de Wettes kenslu-
hók um höfuðlærdóma trúarinnar til grundvallar. Hcirjenbacli
i Basel og Hase í Leipzig eru meðal þeirra uppvaxandi, sem
einna mest er farið að bera á, og gefa þeir og aðrir slíkir
*) Hér runguiinnir ])ó höf., ]>ví uð Schleiurm. dó 12. febr. 1834.