Nýtt kirkjublað - 20.08.1907, Side 7

Nýtt kirkjublað - 20.08.1907, Side 7
NÝTT KIRKJUBLAÐ. 175 ennfremur að halda því fram, að kristindómurinn rétt skilinn og rétt framseltur sé ekki aðeins eini átrúnaðurinn, sem flytur einstaklingnum frelsun sálarinnar, heldur sé hKnn jafn- framt öflugasta meðalið, sem til er, til að varðveita jijóðirnar fyrir að sýkjast andlega ogtil að hrinda þeim áfram í hverskonar menningu auka þeim atl hið innra og knýja þær til fram- taksemi hið ytra. Þegar vér berum ástandið í hinum svo nefndu kristnu löndum saman við ástand heiðnu landanna og með kinnroða virðum fyrir oss ftnnur eins svivii'ðileg fyi'irbrigði eins og svo nefnda „hvíta mansalið“ — að ógleymdu svertingja-man- salinu fyr á tímum —- og hið ógurlega djúp rangsleitninnar i hinum margvíslegustu myndum, sem þar birlist, hina taum- lausu munaðarfýkn og óseðjanlegu gróðafýkn, svik og pretti, fftlsun verðbrefa og varnings, og annað því um likt, sem við- gengst í hinum svo kölluðu kristnu lftndum, þá megum vér ekki gleyma því, að kristindómurinn á enga sftk á þessu, heldur er það þar í óþftkk kristindómsins, að alt slíkt er stranglega fyrirboðið i ritningunni og að hvar sem kristnir menn gjöra skyldu sína innan þjóðfélaga og borgfélaga svo sem salt jarðannnar og ljós heimsins og því samkvæmt rísa gegn ttllu slíku athæfi, þar hlýtur það að víkja úr sýn og þótt ]>að liverfi ekki með ftllu, }>á dregur það sig þó i hlé og lætur sem minst á sér bera vegna þeirrar fyrirlitningar allra góðra manna, sem það veit á sér hvíla. Eins og einstaklingnrinn fyrir endurfæðandi kraft heilags anda breytist úr hugsjónalausum og kærleikslausum manni í fórnfúsan mann. hreinlífan ogréttsýnan, þannigbreytast og heilar þjóðir og félftg manna stundum, verður það alt í einu eins og á hinum miklu vakninga tímum, stundum vei'ður ]>að smált og smátt að sama skapi sem frumsetningar kristindóms- ins oðlast viðurkenningu svo sem algjttr sannindi. Virðum vér aftur á móti fyrir oss heiðnu þjóðirnar, ]>á komumst vér að raun um, að hjá þeim þjóðum, sem fremstar eru taldar, er siðmenningin ekki komin lengra en það, að jafnvel trúar- bækur þeina heimila lygi, ósiðsemi og ]>rælahald, og að sið- menningin, þar sem hún verður ekki fyrir áhrifum kristin- dómsins annaðhvort stendur í stað eins og t. d í Kína, eða er í beinni afturför eins og á sér stað í löndum Múhameðs-

x

Nýtt kirkjublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.