Nýtt kirkjublað - 20.08.1907, Blaðsíða 10
178
NÝTT KIEKJUBLAÐ.
Sania vatnið. sem bæði dýr og menn liafa baðað sig í og
saurgað á ýmsa vegu, er notað til drykkjar og matar. Enska
stjórnin Iiefir gert sér alt far um að ráða bót á ])essu,. siik-
um þeirrar óliollustu, sem pað lilýtur að liafa i för með sér,
en befir þar mætt hinni mestu mótspyrnu af hálfu þarlendra
manna.
Peking keppir við Konstantinópel um þann heiður að
vera heimsins mesta óþrifnaðarbæli. Merkur rithöfundur
Harry Normann fer urn þá borg svofeldum orðum: „Það
sem öllu öðru fremur einkennir Peking er sóðaskapuriun.
Það er ekki unt að hugsa sér verra óþrifnaðar- og sóðabæli
en Peking.“
Eitt af sjálfsögðustu verkefnum trúboðans i hvaða landi
sem er, ætli að vera það, að opna augu manna fyj’ir blessun
og nytsemi þrifnaðarins.
I nánu sambandi við þrifnaðinn stendur líka spurningin
um undiyggjuna fyrir llkamanum bæði að þvi er snertir hirð-
ingu bans yfirleitt og klæðaburðinn. Alkunnugt er hver.su
menn á ýmsan hátt misþyrma likama sínum eða einstökum
líkamspörtum í þessum löndum. Eg tala ekki um þær lík-
ams pyntingar sem trúarbrögð sumra þessara manna heimta
af þeim, eins og t d. sjálfspyntingar indversku töframannanna
(fakíranna), heldur á ég við það sem gjört er í þessu tillili
fyrir fordildar sakir og af hégómagirnd; hversu menn atlaga
einstaka líkamsparta með ]>ví að knýja þá í einhverjar óeðli-
legar stellingar, eins og t. d. Kínverjar fara með fæturna á
sér, lil ]>ess að þeir sýnist sem minstir, sem hér þykir fremsta
fegurðarmerkið, eða hversu menn afskræma líkama sinn með
margvíslegu hörundsflúri (tatoveringu) eins og tíðkast í Japan
og á Nýja Sjálandi, eða hversu menn „skreyta" sig með als
konar hringjum ekki aðeins í evrum heldur og á vörum og
í nösum. eins og á sér slað víða í Suðurálfu og á Suður-
hafseyjunum. Þá er klæðaburðurinn. Hann hefir eins og
knnnngt er ekki aðeins heilsufræðilega þýðingu, heldureinnig
í inörgu tilliti siðferðislega. A því svæði fremur en nokkru
öðru kemur i 1 jós smekkvísi manna og fegurðartilfinning.
Flestum þjóðum, ef ekki öllum, er meðfædd tilfinning fyrir
því hvað sómir sér og hvað ekki í klæðaburði, og þegar
Suðurálfubúar ganga alnaktir, þá gjöra þeir það naumast