Nýtt kirkjublað - 15.07.1908, Síða 1

Nýtt kirkjublað - 15.07.1908, Síða 1
NÝTT KIRKJUBLAÐ HALFSMÁNAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING 1908. Reykjavik, 15. júli 14. blað vrv~v~yrv linnisvaFði lskov=hjónanna. Öll íslenzku blöðin skýrðu frá dauða lýðháskólastjóra Ludvig Schröders siðastliðinn vetur, og var þá hér í blaðinu minztþess, að kona Schröders, Charlotte, sem dáin var nokkru á undan honum, hefði verið ágSetum kostum búin, og hún hefði eigi síður en hann gert skölann í Askov frægastan allra lýð- háskóla á Norðurlöndum. Þau voru bæði um það að gera skólann réttnefndan háskóla lýðháskólanna. Nokkrir vinir skólans og þeirra hjóna hafa beðið mig að rita ásamt þeim undir áskorun, að gangast fyrir samskotum tíl minnisvarða yfir þau hjönin í Askov. Áskorunar-ávarp það var orðað frá dönskum mönnum til hinnar dönsku þjóðar, svo að þar gat íslendingur ekki átt heima, en liitt veit eg að nokkrir landar liafa kynni af þeim hjónum og elska minning þeirra þá um leið, og hinn góða skóla, og ætla má að þeim muni kært að sýna það í verki með því að leggja af mörkum litinn skerf til heiðursminning- ar þeirra hjóna. Sá skerfur ætti þá að koma í einu lagi frá Islandi. Og í samráði við nokkra vini Askovskóla, sem eg hefi náð í hér, auglýsi eg það, að eg tek á móti slíkum gjöf- um, og birti hér í blaðinu. Öll Norðurlönd gefa í þessa minningu, og Island ætti ekki alveg að sitja hjá. Um smátt eitt er að ræða. Eg tek við gjöfunum til septemberloka þ. á. Önnur blöð, sem þykir þetta betur gjört, en ógjö'rt, gerðu vel í því að geta þessa. Rv. !% 1008. Þórli. Bjarnarson. TolubluOið þetta er á, undan tlmanum, og er sent tlt nú 1 mánaðarbyrjun með heilu örkinni, sem dagsett er 1. júll.

x

Nýtt kirkjublað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.