Nýtt kirkjublað - 15.11.1908, Blaðsíða 8

Nýtt kirkjublað - 15.11.1908, Blaðsíða 8
S64 NÝTT KIÍtKJtTBLAÐ Ættargrafreiturinn. Sigurjón Jónsson islonzkuði. Utg. hlutafélagið „Vísir“. — Verð- ið er 1 kr. N. Kbl. var einu sinni að hvetja útgefendur og þýðendur bóka hér ó landi að bindast félagsskap til að koma út á meðal almennings Or- vuls skemtisöguin á góðu máli. Enginn slíkur félagsskapur hefir enn komist á niilh þeirra manna sein líklegastir voru, en upp hefir risið félag ungra munna liér í bæ, sem út lu-fir gefið í sumar sem leið sðg- una sem nefnd er í yfirskriftinni. Nafnið á félaginu felur i sér að fleiri sögur fari á eftir, ef vel gengur. Þessi saga um ættargrufreitinn er ofur-ástúðleg, og um leið efnis- mikil og skemtileg. Aðulpersónan er ungur drengur, og er sagan því hvað bezt við unglinga hæfi. Hinu unga félugi hefir tekist ágætlega að vclja fyrstu söguna, og málið er alls ekki slæmt hjá hinum unga þýðanda, að minsta kosti óviða verulega gallað. Fæstum er gefið að þýða svo, að lesandanum gleymist að hann er með þýðingu. Þýðund- anum að þessuri sögu tekst það eigi, sem eigi er lnddur við að húast, en nógu laglega uf slað farið. Skuggainyudir alþýðlegar frásagnir úr sögu pófudómsins. Höf. kand. Þorsteinn Björnsson. Fjórir fyrirlestrar höfundarins, flutlir í Bvik, tveir um sjálfa páfana, fyr og siðar, tiinn þriðji um munku og nunnur og fjórði um iielga menn Þeir hufa verið lengri en gerist, laka prentaðir 200 Ids i ullstóru broli. Höf. er sögufróður, en heimildirnar eru suinar liverj- ur uppspuni einn og óhróður, sem eigi er farandi með. Slik deilurit eru óuppbyggileg og koma ekki að tilælluðum notum. Bómklrkjusöfnuðuriiin álti fjölmennan fund 7. þ. m. Þar var samþykt með öllum atkv. (gegn 1) að krefjast þess aó skipað vairi þetta vænlanlega „unnað prestembælti11 i næstu fardögum. Dómkirkjupresti, síra Jóhanni Þor- kelssyni, voru jafnframt tjáðar þakkir safnaðurins fyrir framkomu hans í því máli Sóknarnefndin hafði farið fram á að fá meira fé til að auka og bæla kórsönginn, en „liinn samfeldi meirihluti1' feldi, og má nú búust við stórri afturför i söngnum — í bili. í þjóðkirkjusöfnuðinum eru eflaust 1000 konur — eða (enda mun fleiri — sem nú hafa utkvæðisrétt á safnaðarfundum, og einar Ijórar konur voru á liinum fjöÞótta fundi Hún verður ekki ofsæl af þvi sóknarnefndin liérna að búa til kjör- skrána til prestkosningarinnar. Prcstkosningar. Kosinn prestur að Þóroddsstað séra Sigurður Guðmundsson og að Viðvík kand. Guðbrandur Björnsson. Hann væntunlegur suður til vígslu. Rilstjóri: ÞÓRALLUR BJAJRNARSON. Fólagsprentsmiöjan.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.