Nýtt kirkjublað - 01.12.1908, Page 5

Nýtt kirkjublað - 01.12.1908, Page 5
NÝTT KIRK JUBLAÐ. ^ 269 En — er það J)á eins víst og oft er gefið í skyn, að tíin- ar kraftaverkanna séu löngu liðnir? Eg efast um ])aö, og vitnisburðuj- sögunnar styður þær efasemdir. Hlutdrægnislaus lestur veraldarsögunnar fullvissar oss um, að tímar kraftaverkanna eru ekki undir lok liðnir með post- ulatínmnum. Miðaldasagan öll er mjög svo auðug að krafta- vevkum. Þar rekur hver vitnisburðurinn um framkvænidir kraftaverka annan. En hvað höfum vér gjört við þá vitn- isburði? Vér höfum alls ekki viljað taka þá gilda. Og hversvegna? Fyrsta ástæðan er sú, að vér höfum vanið oss á að skoða miðaldatímann sem eingöngu myrkra tíma og hindurvitna, gá- andi ekki að þvi, að einmitt þar í mesta myrkrinu hafa skin- ið möi'g af skærustu lærdórnsljósum kristilegi'ar kirkju, — menn sem alls ekki efuðust um, að framkvæmdir kraftaverka fylgja þeim sem trúa. Onnur ástæðan er sú, að það er innan katólsku kirkj- unnar, sem Jressi teikn áttu að hafa gjöi'zt, en vér mótmælend- ur höfum alt of mjög vanið oss á að líta með augum efasemda og tortryggni á alt rem þaðan kom, og dæma um það með hug- arfari Iærisveinsins, er foi'ðum spurði: „Getur nokkuð gott komið frá Nazaret?“ — gáandi ekki að því, að katólska kirkj- an á miðöldunum, svo margt sem annars kynni að mega finna að henni, var í mörgu tilliti auðugri en vor kirkja að þeii'ri trú sem flytur fjöll. En þi'iðju ástæðuna, og sennilegahöfuðástæðnna,tilþess, hve tregir vér höfum verið til að taka gildan vitnisburð sögunnar í þessu máli, hygg ég ]>ó vera þá, að vér sjálfir höfum yfir- leitt verið vantrúaðir á ki'aftaverk. Ef vér hefðum ekki sjálfir verið teknir að veiklast í trúnni á kraflaverk, hefðum vér naum- ast vei'ið eins skjótir til að dæma ]mð alt saman hjátrú og hindurvitni, sem að dómi sögunnar hefir gjörzt af undursam- legnm viðburðum á liðríum öldum, og gjörist enn í dag að dómi sannkærra og áreiðanlegra manna, sérstaklega innan katólsku kii'kjunnar. — En svo hefir matei'íalismannm og vantrúnni tekist að sýkja oss, þótt hvorugt vildum aðhyllast. En er ekki að breytast veður í lofti? Eg fæ ekki betur séð en að materíalista-skoðunin sé í möi'g- um greinum fai'in að vei'ða grunsamleg í augum fjölda manna, sem áður voru henni fylgjandi. Menn eru óðum farnir að

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.