Nýtt kirkjublað - 01.12.1908, Qupperneq 10
274
NÝTT KIRKJUBLAÐ
Nöfn pvestanna Fæddur Vígður Veitt fyrst embætti
*Haraldur Þórariusson, Hofteigi 14/13 1868] 1908 1908
Nú í lok nóvembermánaðar, er síra Eggert Sigfússou á Vogs- ósum látinn, en 3 hafa bætzt við frá því í fardögum:
*Guðmundur Einarsson, Ólafsvik 7® 1877 1908 1908
*Guðbrandur Björnsson, Viðvík '7, 1884 1908 1908
*Sigurður Guðmundsson, Þóroddsstað 27, 1876 1906* 1908
Stjörnumerkið framan við nafnið táknar að sá hinn sami sé
kominn uudir nýju launalögin. En þeir prestar, sem merktir eru við
vígsluárið með *, hafa verið aðstoðarprestar um lengri eða skemri
tíma eða embættislausir, og koma því aftar í röðinni en veiting-
ar- og vígslualdur þeirra bendir til.
Lögin mæla svo fyrir (1. gr.) að „fullur þriðjungur11 komi i
lægstu launaflokkana, voru því 40ílægsta, en 39 í hvorum hinna.
Haldist í fardögum 1909 allt óbreytt (sömu 120 og nú), færast
þeir síra Halldór á Presthólum og síra Pálmi á Felli upp í efsta
fiokk og síra Jón í Otrardal og síra Jón á Höskuldsstöðum upp i
miðflokk.
ptan úr fgrímsey.
Séra Matthías Eggertsson hefir nú verið prestur Gríms-
eyinga í 13 ár. Séra Pétur heitinn Guðmundsson sálmaskáld
var næst á undan honum 27 ár.
Fyrir 40 árum ])ektust Grimseyingar úr öðru fólki. Ur
niinni fyrstu kaupstaðarferð til Akureyrar er mér minnisstæð-
ast, að þar voru fyrir 2 skipshafnir úr Grímsey. Fatasniðið
var alt annað á treyjunum, flakandi blöðkur á bryngunni, og
litaraftið svo dökt. Svo málar minnið mér Grímseyinga fyrir
40 árum. Þá var og sagt um þá í landi, að þeir drægju dám
af fiðri sínu og lýsi; bátar þeirra smáir og vörðust þeir lítt
í vöruferðum.
Nú má segja um Grímseyinga, eins og Danir segja um
okkur landa. að þeir séu „eins og annað fólk“, og stórum
kvað þrifnaður vera betri hjá þeim nú en fyrrum,
Um þær mundir sem eg hafði þessi bai'nskynni af Gríms-