Nýtt kirkjublað - 01.12.1908, Page 15

Nýtt kirkjublað - 01.12.1908, Page 15
_ NÝTT KlfeKJÚBÍiAÍ) _______________________27§ 1 kauptúninu eru 3 — 400 munns. Þar er lœknissetur og stór frunsk- ur spítali, enda þar liöt'uðstöð fiskiveiðunnu frönsku hér við land. Gilsbakkakirkja verður vígð fyrsta sunnudag i adventu. Hólskirkja í Bolungarvík verður vígð 1. sd. í ndventu. Kirkjun óslitið í eign niðja Magn- úsar prúða. Þar stendur lil tombólu, fyrir forgöngu prófastsins á ísa- firði, til að útvega kirkjunni harmónfum og ofn. Itirkjujarðir. Að jivf er heyrist mun töluverður liugur í landssetum kirkjujarða að kaupa áhýli sín samkvsemt hinum nýju Iögum. Einar 5 kirkjujarð- ir Reykliolts hafa verið falaðar og virtar, og rétt ullar Gilsbakka jarðir o. s. l'rv. Einslaka prestar vilja kaupa setur sín, þar sein presti er eigi ællað að sitju framvegis eflir samsteypulögunum. Séra Sigurður Jónsson kvað fala Lundinn, og jörðin sú vera virt. á 5000 kr. Lundur mikil flutningsjörð, Séra Ólafur Ólafsson í Hjarðarholti í Dölum mun og liugsa til kaupa á sinu setri. Bæði þau þjóðkunnu prestssetur eiga að leggjast niður eftir nýju lögunum. Bygglngarláu til ibúðarhúsa voru í suinar veitt 3 prestaköllum smnkv. nýju lög- unum. Nú liufa jieir fengið lán séra Stefón Jónsson á Staðarhrauni og séra Yilhjálmur Briem á Stuðarstað, 3000 kr. hvor. Báðir liafa reist húsin og lagt mikið fé stöðunum frá sjálfum sér. Þá eru lánaðar þær 15 þús. sem lausar eru þetta árið. Fremur litlur hortur á því að prest- ar fái komið eldri hyggingarlánum undir ákvæði nýju laganna. Nýjar hyggingar ganga fyrir. Eyraprcstakall. I 9. tbl. þ. á. var skýrt frá hinni fyrirhuguðu breytingu á presta- köllunum þremur í Barðastrandarprófd. Nú fyrst koinst hún á, stóð lengi á því uð Selórdals sóknarmenn gæfu samþykki sitt lil hreytingar- innar, vildu ekki missa séra Mugnús Þorsteinsson. Nú fer hann suður að Eyruin og allir þrir prestarnir, hann, séra Jón í Otrurdal og séra Þorvaldur í Sauðlnuksdal komast undir nýju launalögin. Prcstaskóliuu. Lektor skipaður séru Jón 19. f. m.* Þur eru nú 5 stúdentar, 3 nýir. Prófastar. Skipaðir eru prófastar, af landsstjórninni, samkv. liinum nýju lög- um, séra Póll H. Jónsson á Svalbnrði í Norður-Þingeyjar-prófastsdæmi, og séra Þórður Ólufsson á Söndum í Dýrafirði í Vestur-lsafjarðarprfd.

x

Nýtt kirkjublað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.