Nýtt kirkjublað - 01.02.1909, Síða 3
NÝTT KIRKJÍTBLAÐ 27
tölusettar og stafmerktar sem prótókollar í skáp. En yfir
merkjimum var skráð feitu letri:
Skjalasafn Þingvallafnndarins 1885.
Nú er aðflutningsbannið efst á baugi. Minningarhátíðin
berðir á atkvæðagreiðslunni í haust — undir þingið í vetur.
Atkvæðagreiðslan í haust segir rétt frá tilfinningum og
óskum mikils meiri hluta í landinu.
En Reglan verður að vera búin við höj'ðustu hríðinni, eftir
að bannið er samþykt, hvort sem ]>að verður í vetur eða sið-
ar. Þá kemur afturkastið, sem verður eithvað svo geist og
grimt hér á landi, þegar stigið er fram í lengra lagi. Sumir
kenna ]>að okkar hálf-keltnesku lund.
Eg hefi sem margur verið hræddur og hikandi í því
máli Hræddur við það eitt að þjóðin væri eigi vaxin bann-
lögum. Það er gullvæg lifsregla að láta það ógert sem hug-
urinn hvikar um. En óhikandi greiddi eg jákvæði með að-
flutningsbanninu siðastliðið haust og mun svo gera ef aftur
kæmi til atkvæða um það Sú breyting varð á huga mínum
þing-sumarið síðasta, og hefir styrkzt síðan:
Aðflutningsbannið er fyrir sjónum mínum auglýsing þess
fyrir öllum heimi, að vér viljum vera sparneylin þjóð. Vér
þurfum alveg sérstaka tamning í hófsemi og sparneytni í svo
mörgum greinum, og aðflutningsbannið er einn þátturinn í
þeirri tamning.
Vaxandi óhóf og iðjuleysi og ógeð að stunda þarfafram-
leiðslu úr skauti náttúrunnar eru sem stendur örgustu nieiu-
vættir þessa lands.
jleitarmönnunum fjölgar.
Kaíli úr ræðu sóra Haralds Níelssonar við minnÍDgarathöfuiua í
dómkirkjunui 10. jan. 1909.
Yndislegt er að sjá mennina leita að hinu týnda og
frefsa það.