Nýtt kirkjublað - 01.02.1909, Side 5
NÝTT KŒKJUBLAÐ 29
En guðs mildi hvildi yfir litlu drengjunum og mömmu
þeirra
Þeir höfðu flækst langa leið frá bænum. Að lokum höfðu
þeir farið að gráta, er aldiint var orðið, ogaðlikindum hjúfr-
að sig hvor inn í annan og sofnað upp úr grátinum. Svo
sváfu þeir á berri jörðinni um nóttina.
En með morgunsárinu kom sólin blessuð og fanu þá og
var búin að blýja þeim, er bóndi einn þar í sveitinni, sem
var á ferð, kom að þeim snemma um morguninn. Þegar
hann sá leitarfólkið í fjarska, skildi hann þegar, hvernig í
öllu lá, og hrópaði til þess:
„Það, sern þið leitið að, er fundið.“
Og svo hefir mér verið sagt frá, að eftir á hafi alla furð-
að mest á þvi, að þau orð heyrði presturinn og sneri heim;
og þó var hann langar leiðir frá hinu Ieitarfólkinu og sá
ekkert til þess; og mönnum fanst óhugsanlegt, að hljóðið
hefði getað borist svo langa leið
En ráðning þessarar gátu er sjálfsagl sú, að svona næmt
var eyra prestsins orðið, af því að honum hafði hitnað svo
óumræðilega um hjartaræturnar, og af þvi að hann langaði
svo innilega til að finna og frelsa og stöðva harminn.
Öll sál hans hefir hlustað af öllum mætti, hlustað eftir
einhverju hljóði frá týndu drengjunum.
Vinir nu'nir! Er það ekki satt: er ekki yndislegt að sjá
mennina leita að hinu týnda og frelsa það?
Þá er guðdómsneistinn vaknaður í brjósti þeirra. Þá
eru þeir farnir að feta í fótspor mannsins sonar. Þá finna
þeir til þess að þeir eru allir bræður og eiga að bera byrðar
hver annars.
En hversu erfiðlega hefir mörgum enn gengið að skilja
þennan sannleika.
Hefir ekki mörg móðirin mist eldri drengina sina frá sér
fyrir áhrif áfengis siðvenjunnar, og það jafnvel meðan hún var
ónnum kafin yfir yngri börnunum?
Margir synir liafa vilzt að heiman fyrir drykkjusiði
mannan na.
Víða hafa mennirnir svo að segja í túnum sínum búið
til áfengisbrunna og brenm'virslirki.
Og mæðurnar liafa grátið mikið yfir týndu sonunum sín-