Nýtt kirkjublað - 01.03.1909, Blaðsíða 7

Nýtt kirkjublað - 01.03.1909, Blaðsíða 7
N'ÍTT KIEKJUBLAÐ 55 grúfi yfir því, heldur biðjum guð að láta sjást skýr merki þess, að Ijós sannleikans leiði þingmennina og stýri þeim við störf þeirra. — Þólt það sé vetrarþing, þá vonum vér, að kuldi kærleiksleysisins sé fjarlægur því og biðjum guð að veita oss ]>að af náð sinni, að vér vinnum sanmn í kærleika, og að kærleikurinn til þjóðar vorrar og ættjarðar eyði ölluin kala, sem skoðanamunur í ýmsum efnum befir oft í för með sér. — Vernm samhuga og samtaka í ]>ví að láta vetrarþing- in bera þess Ijósan vott, að vér Islands synir elskum ættjörð vora alla tíma jafnt. — Enginn sonur elskar bana móður sína fyrir fötin bennar. Og fósturjörðina elskum vér jafnt, bvort sem veturinn steypir yfir bana klakastakknum eða sutn- arið vefur bana blómskrúðinu. Þennan kærleika vorn viljum vér glæða og styrkja með því að snúa oss í trú, von og kærleika til guðs og biðja bann að vera máttugan í oss veik- um og hjálpa oss til að sýna ])að með öllum vorum störfum, að oss er það alvörumál og ábugamál að muna eftir og lifa eftir þessari áminningu Jesú: Gæt þess, að Ijósið, sem i þér er, sé ekki myrkur! H. G. Domur sögunnar „Hver verður dómur sögunnar um þessa menn?“ Svo kom mér til hugar um daginn, er eg hatði lesið æfiágrip nokkurra manna, er eflaust eiga eftir að verða dæmdir af dómi sögunnar einbvern tíma í framtíð komandi kynslóða. Æfiágripin voru eftir sama mann, í sama blaðinu; blaði, sem á að vera laust við alt ílokksbatur og ofstæki; blaði, sem ætla mætti að lýsti mönnum og málefnum óvilhalt, eftir rólega yfirvegun; blaði, sem dómstóll sögunnar á ókomnum öldum ætti að geta stuðst við, er bann fellir Jienna mikils- verða dóm, dóm, sem verður að gilda og er látinn gilda sem æðsta jarðneskt réttlæti fyrir öllu fólki um aldur og æfi. Það er vandi að sitja í þeim dómi, sem fellir eða reisir hvern þann einstakling, sem jnn í söguna kemst, skipar fyrij-

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.