Nýtt kirkjublað - 01.03.1909, Blaðsíða 9

Nýtt kirkjublað - 01.03.1909, Blaðsíða 9
57 NÝTT KIRKJUBLAÐ. „Þeir vita ekki hvaS 'þeir eru aS gjöra“ með j)ví að geta alrlrei sagt um skoðanir andstæðinga sinna nokkurt orð óvil- halt og ])ar af leiðandi satt og rétt. Vel gjörðu j)eir ef })eir heldur þegðu meira um persónur en tölnðu að eins um mál- efni. Starf þeirra er ábyrgðarstarf, sérstaklega að j)ví, að hlekkja ekki saklausar óbornar kynslóðir. Mér finst þetta töluvert alvarlegt mál, það þyrfti að lag- ast, en það mun ekki heiglun) hent. Blaðamenskuna íslenzku þarf að baða úr sterkum baðlegi, ef hún á að verða landi og lýð til þrifa. Það er orðinn faraldur, j)essi skamma og ill- kvitnismaur blaðanna, og hann er farinn að skríða í tímarit- unum sumum. Aðalatriðið er, að í blaðamanns stöðuna veljist vandaðir, samvizkusamir, réttsýnir og þekkingargóðir menn, stiltir menn og gætnir, sanngjarnir, sannelskandi og eg ætla að bæta við, kristilega siðferðisgóðir menn. Svona menn eingöngu geta búið til óyggjandi, sönn og rétt drög undir dóm ^ligunnar. St. M. J. tinn almenni lirkjusjóðuF. Reikningur yfir tekjur og gjöld hans árið 1908 er ný- saminn Sjóðurinn nam í árslokin siðustu 73 þús kr. Um 14 þús. hafði verið varið til kirkjubygginga á árinu, komust upp fyrir það 3 kirkjur á Vesturlandi, Brjánslækjar, Gufudals og Hóls í Bolungarvík, og Hrunakirkja tók út mestalt fé sitt til aðgerðar. í ársbyrjun 1908 áttu 64 kirkjur inni í sjóðnum, en 66 í árslokin, 4 bættust við, en 2 sópuðu innan hjá sér, Brjánslækjar og Gufudals Mest eiga í sjóðnum Kirkjubæjar- kirkja i Hróarstungu 5500 kr, Vallaness 5400 kr. og Breiða- bólsstaðar í Fljótshlið 4300 kr. Hún tekur væntanlega alt út, sér til endurreisnar, á þessu ári og þarf lán að auki Mest skulda Húsavikurkirkja í S. Þing 6850 kr. og Hóls í Bolung- ungarvik 4000 kr. Alls hafa 59 kirkjur lánað úr sjóðnum. Lítilræði er i öðrum stöðum, eða rúmar 3000 krónur. Upp hafa sagt inneignum 6 kirkjur, og nemur það fé 13 þús., og lánbeiðuirnar til ársjns nema enn meiru, og er

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað: 5. Tölublað (01.03.1909)
https://timarit.is/issue/297399

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

5. Tölublað (01.03.1909)

Aðgerðir: