Nýtt kirkjublað - 01.03.1909, Blaðsíða 10

Nýtt kirkjublað - 01.03.1909, Blaðsíða 10
58 ^ NÝTT KIRKJUBLAÐ enginn vegm- að gera þeim öllum úrlausn á þessu ári. Safn- aðarkirkjur œltu að geta fengið alt j>að lán sem þær þurfa sér til endurreisnar, og söfnuðum telst kleift að taka, úr sjóðn- um og honum einum, og það mundi sjóðurinn geta veitl, ætti liann yfir að ráða jrví fé sern honum ber að geyma lög- um samkvæmt. Það skiftir tugum þúsunda fé sem enn er ólieimt. I einu [iríifastsdæmi er það sem næst 20 þús., og töluvert af því nýskeð komið inn í kaupfélagssjóð þar í hér- aðinu. Kirkjum er lánað gegn 4 af hundr., og hærri verða því eigi vextir af inneign. Meðan vextir eru svo liáir sem nú hafa verið um hríð, geta fjárhaldsmenn kirkna fengið hærri vexti annarstaðar. En eigi má það standa fyrir framkvæmd laganna. Og brótl getur farið svo að kirkjur fái hvergi meiiá vexti af sjóðum sínum en í alm. Kirkjusjóði. til að eiga |)á handbæra með alöruggri tryggingu. Hlutfallslégur ágóði var árið sem ^eið 366 aurar af 100 kr., en þá voru óheimtir vextir fullar 300 kr. Með þeim hefði ágóðinn staðið í 4°/0. Til lengdar verður hvergi betri vaxtastaður en í sjóðnum á fé sem altaf kann að þúrfa að grípa til. Fái sjóðurinn til umráða alt jiað fé, sem honum ber, getur hann ráðið yfir 20—30 j>ús. kr. á ári. Þá mætti veita stóru lánin til langs tíma, og j)á helzt til að reisa steinkirkj- ur, sem væru hitaðar og vátrygðar fyrir afarlágt iðgjald. Og j)á gætu komið nauðsynlegar umbætur og breytingará kirkjum vorum, bæði til prýðis og eigi síður lil stórgróða fyrir landið í heild sinni. Og þá hyrfu úr sögunni, vonar maður, innan langs tíma J>essi hrapallegu fokslys. Og })á kynnu — að minsta kosti í stað og stað — að verða meiri félagsnytjar af kirkjuhúsinu, en nú gerast, og kirkjan ga.‘ti orðið við J)að, sem forðum, betri og meiri mið- stöð hius andlega félagslífs, á sínu svæði, en nú er hún víð- ast að verða Það er nú að verða svo, með vaxandi verkleikni í land- inu, að steinkirkjur verða vart dýrari i fyrstu gerð, J)ar sem steypuefnin eru góð fyrir. En viðhaldið á eftir ekki þriðjung- ur. Ekkert land stenzt j>að, að sækja alt byggingarefnið að, langa vegu,

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.