Nýtt kirkjublað - 15.02.1912, Side 3

Nýtt kirkjublað - 15.02.1912, Side 3
NÝTT KIRKJUBLAÐ 43 sinni og samviskusemi. Líka gat alt safnaðarlíf verið komið svo gersamlega í kaldakol áður en presturinn tók við, sem skilnaðurinn kemur yfir. Til er þetta. en hitt mundi þó mildu tíðara vera, að þegar söfnuður upp úr skilnaði vildi ekki nota prestinn sinn áfram, þá vœri sökin mest hjá prestinum. Sam- hugurinn með þeim presti yrði þá minni, þótt harðara yrði úti, Nú er, sem kunnugt er, enginn vegur fyrir söfnuð að losna við prest, séu eigi beinar og sannaðar sakargiftir fyrir afbrot. Verst er það að á þessum blettum seldist það svo út, að líldega kæmi enginn prestur í staðinn, í bili, þar sem svona stæði á. Hefði söfnuðurinn það einmitt að yfirvarpi, til að draga yfir það, að hann vildi ekki ráða prestinn sinn áfram, að hann ætlaði sér að komast af prestlaus um sinn, og fengi einhverja hlaupaþjónustu í viðlögum frá presti í ná- grenninu. Sjálfgefið er það að biskupsembættið legðist niður. Aft- ur læki breytingin ekki liið minsta til guðfræðisdeildarinnar við háskólann. — — Síðasta atriðið í framsögu málsins var þá um úthlutun hins sameiginlega kirkjufjár. Binda mundum við það við kristin trúarfélög. Ríkið yrði um það að dæma, hvað undir það lýsingarorð kæmist, og rikinu væri treystandi til frjálslegrar skýringar, hátt yfir öllu trúmálapexi og ílokkaríg. Kent gælu trúarfélög sig við krist- ið nafn, og samt haft eitthvað siðspillandi eða hættulegt jjjóð- félaginu í háttum sínum og regíum, og verður ríkisvaldið að geta strikað yfir slík félög. Svo kænni þessi venjulegu skilyrði, líkt og nú við stofn- un utanþjóðkirkju-safnaða, að svo og svo margir fulltíða menn séu um félagsskapinn. Lagast það skilyrði annars i hendi af öðrum settum skilyrðum. Þá þarf og að vera félagsskipulag fast bundið, að eigi sé hrófað upp til einnar nætur. Ekki virðist heldur að trúarfélag geti heitið, nema ráði yfir samkomuhúsi eða kirkju. Og fleira kynni að mega nefna. Langmest gerði j)ó ræðum. upp úr því, að tryggilega sé frá því gengið, að ekkert trúarfélag fái hlut í hinum sameig- inlega sjóði, nema hafi það forstöðumann eða prest, sem sann- að hafi hæfilegleika sína til þessa starfa. Nú sem stendurer allur réttur utanþjóðkirkjumanna bpndinn við löggilding for-

x

Nýtt kirkjublað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.