Nýtt kirkjublað - 01.05.1915, Page 10
106
NtTT KIRKJUBLAÐ
þá þykist eg vita, að þaS hafi ekki getaS öSru vísi veriS, svo
sannarlega sem þú áttir aS vera sá, sem þú varst. En hvaS
sjálfan mig snertir, þá er þetta samband ekki svo ljóst, aS
eg fyrir mitt leyti mundi glata nokkuru af trú minni á þig
svo sem frelsara minn, enda þótt tækist aS sanna, aS þú hefS-
ir ekki framkvæmt öll þau kraftaverk, sem þér eru eignuS.
Því aS hiS mikla meginatriSi í jarSlífi þínu var þó fyrst og
fremst þaS, aS þú barst syndir vorar í dýpstu freistingu og
dauSans neyS og varst þó hlýSinn viS vilja föSur þíns. Meira
aS segja, þá kinnoka eg mér ekki viS aS lýsa yfir því, aS
þótt tækist aS færa mér heim sanninn um, aS þitt líkamlega
líf, svo algerlega einstakt sem þaS er í veraldarsögunni, hefSi
aS upprunanum til veriS sömu skilyrSu.m háS, sem fæSing
allra annara manna, þá mundi þaS ekki í neinu tilliti draga
úr þýSingu Jíinni fyrir mig. Hvernig sem fara kynni, þá
yrSir þú áfram hjarta mínu frelsari minn og eingetinn son-
ur guSs.
Því er sem sé svo fariS, aS enginn maSur, ekki einu sinni
mesti syndarinn, er, hvaS snertir eigin persónu sína, sonur
síns jarSneska föSur. Hann er þaS einvörSungu aS því leyti
sem jarSneski faSirinn hefir lagt til þaS, er var skilyrSiS fyrir
framkomu lífsins; en lífiS sjálft er alls ekki frá honum runniS.
Til þess aS geta notiS sín í þessum heimi þarf lífiS efni, sem
er svo eSa svo á sig komiS, til þess aS hafa áhrif á; þetta
efni leggja hinir jarSnesku foreldrar til, og fram yfir þaS geta
þau ekkert aS gert. LífiS er runniS frá æSri uppsprettu.
Hafi nú framkoma þín á þessari jörSu veriS venjulegum skil-
yrSum háS, þá merkir þetta þaS eitt, aS hjúskaparsamband
hefir orSiS aS eiga sér staS, til þess aS andi þinn gæti feng-
iS þaS efni, sem hann meS þurfti, til aS hafa áhrif á, er
hann hafSi áformaS aS birtast innan vébanda skynheims vors.
Þó dylst þaS mér ekki, aS mér er skylt aS tala meS allri
gætni um þessi efni. Mér er skylt aS minnast þess, aS hér
er ekki aS ræSa um framkomu hvers sem vera skal innan
vébanda skynheims vors, heldur um framkomu þína, þar sem
hiS jarSneska líf birtist á sínu æSsta og fullkomnasta stigi.
Og eg hlýt þá aS minnast staSreyndar, sem eg hefi áreiSan-
lega veitt eftirlekt. En hún er þessi: Svo auSvelt sem þaS
er aS kveSa á um skilyrSin og möguleikana fyrir heimsþró-