Nýtt kirkjublað - 01.05.1915, Blaðsíða 16

Nýtt kirkjublað - 01.05.1915, Blaðsíða 16
íslenzka. JÞað er orðið „fýr" (= eldur), sem raenn haí'a hræðst, af því að Danir segja „Fyr". En orðið er gullaldar-orð, finst víða i Eddu og Nor.kon.sögum, einnig í Biskupasögum, og hefir aldrei niðurfallið úr málinu. Hallgr. Pétursson kvað (ungur): „Bæjar- stroka burtu hljóp og belgdi fýrinn". Belgja er að blása upp (gJæða) með belg; fýrinn = eldinn. (Sjá Grest. Vestf. V, 42). Ekki held eg að skýring Einars í Nesi só rétt, sú, að hvort sagt er í Nesi eða á Nesi, sé'komið undir heimreiðar-sýn; á er hærra bæri. — í Eáskrúðsfirði eru t. d. 6 bæjarnöfn, er enda á -nesi; um 5 þeirra er sagt á, en um einn er sagt í, og ber þann bæ hærra en 2—3 hinna. JÞinn J. Ól. Bruninn í Reykjavík. f>egar eg sá hinar hryggilegu og ægilegu brunarústir, varð mér einna fyrst að hugsa á þá leið: J?etta má nú líta tífalt og hundraðfalt út um allan heim á hundruðum og þúsund stöðum, og ekki af ófyrirsjáanlegum og óvitanlegum orsökum, heldur af vilja-verknaði manna og heiftar- æði, alt til að eyða og deyða. Og rétt k eftir berst mér í hendur blað um brunann hjá Edi- son fyrir skemstu: Við ekkert var ráðið, bálið var svo afskaplegt. Undur f'órst þar af fé og hugviti. Oldungurinn starði á bálið, og þorði enginn á hann að yrða. Eyrstu orðin hans þau, að dýr hefði hún verið þessi tilraun. Hann hafði þá um ekkert annað hugsað eu það, hvaða efni í byggingunni stæðust bezt eldinn: „Þó eg só 67 ára, er eg nógu ungur, að láta reynsluna kenna mór". — „Byggingin, sem reist verður næst á rústunum verður eldheld". Ekkert æðruorð kom honum af vörum. Hið eina sem hann harmaði, var að gamall og dyggur verkamaður hans fórst í brun- anum. Kirkjur í kauptúnin. í uudirbúningi er að Ásmundarstaðarkirkja verði fæiðáRauf- arhöfo, og Stöðvarkirkja í Kirkjubólsþorpið, eða kauptún fjarðarins. Til Brezka Biblíufélagsins: Prá M. Ha. 10 kr. Alls þá nu kr. 187,21. Tekið verður við gjöfum til 1. júlím, þ. á. Kennaraskólinn. Þaðan tóku burtfararpróf í vetrarlokin 19 kennarar. Ritstjóri: ÞÓRHALLUR BJARNARSON. Félagsprentsmiðjan.

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.