Nýtt kirkjublað - 15.05.1915, Blaðsíða 1

Nýtt kirkjublað - 15.05.1915, Blaðsíða 1
NÝTT KIRKJUBLAÐ HÁLFSMÁNAÐARRIT FYRIR KRISTINDÓM OG KRISTILEGA MENNING Reykjavik, 15, mai lO. blað |dll Jigurðsson. Fæddur 16. júlí 1839. Dáinn 23. júlí 1887, Áður en N. Kbl. fer veg allrar veraldar, verður það að minnast síra Páls í Gaulveriabæ, og flytja mynd af honum. Myndin fekst ekki góð, tekin eftir annari mynd, og þvi dauf, en vandaS hefir verið lil að skýra hana, og er sögð allvel lík. Fæddur var sira Páll að Bakka í Vatns- dal 16. júli 1839. For- eldrar hans voru Sig- urður bóndi Jónsson og kona hans Margrét Ste- fánsdóttir. Hún giftist í annað sinn Friðrik Skram bónda áKornsá; þeirra dóttir Guðrún, móðir Páls Steingríms- sonar póstafgreiðslu- manns. Góð bænda- ætt norður þar, föðurætt síra Páls, segir Hannes ættfróði, og fátt lærðra nmnna í. Páll lærði undir skóla í Hnausum, með Skafta Jósefssyni, urðu þeir samferða alla leið um skólann. Gengu þeir 7 inn saman 1855, heltist einn úr lest, vegna sjúkleiks, Gunnar

x

Nýtt kirkjublað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kirkjublað
https://timarit.is/publication/364

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.