Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1930, Blaðsíða 7
T 1 M A R I T
IÐN AÐARMANNA
Prentmyndagerðin 10 ára.
Siðastliðið haust (1929) var 10 ára afmæli
prentmyndagerðar hjer á landi og þykir rjett
að minnast þessa afmælis í
Tímariti Iðnaðarmanna að
nokkru. Skal þá fyrst geta þess
mannsins, sem mest liefir að
þessu unnið og iðninni liefir
lialdið uppi til þessa, Ólafs
Jónssonar Hvanndals, prent-
myndasmiðs. Hann lærði fyrst
trjesmíði lijá Samúel Jónssyni
og gerði sveinssmíði í lienni.
Stundaði hann síðan þá iðn um
liríð og fór til Kaupmannahafn-
ar árið 1907 og lærði þar teikn-
ingu og glerskiltagerð. Var
hann fyrsti maðurinn sem við
liana fjekst hjer heima, eftir
lieimkomu sína 1908. Um
liaustið sigldi hann aftur og
tók þá að læra prenlmynda-
gerð hjá Hjálmari Carlsen í
Ivaupmannahöfn, en var síðan
í Þýskalandi 1909—1911, fyrst
við efnafræðis og teikninám í
framhaldsskóla i Berlín og sið-
an hjá Brockhaus í Leipzig og
lauk þar námi í prenlmynda-
gerð. Var liann þannig fyrsti
íslendingurinn, sem þá iðn
lærði til fullnustu.
Ólafur kom heim lnngað
sumarið 1911, en gaf sig þá að
öðrum störfum en iðnaði. Leið
svo fram til ársins 1919. Þá um
vorið fór Ólafur sál. Björns-
son ritstjóri til útlanda og
keypti prentmyndaáhöld, sem
kom þó fyrst lil landsins vor-
ið eftir. Með áhöldunum komu
tveir útlendingar, Person, sænskur maður og
hinn danskur, Emil Gjerlöv að nafni, og áttu
þeir að setja upp áhöldin og kenna innlendum
manni að fara með þau. Gerlöv var hjer að-
cins þrjá mánuði en hinn lengur. Var prent-
Ólafur llvanndal.
myndagerð þcsi rekin i IV2 ár, cn varð þá að
hætta, aðallega vegna of dýrs rafmagns til
rekstursins. Hefir liún ekki verið rekin síðan
[ 19 ]