Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1930, Side 18
T 1 M A R I T
I ÐNAÐARMANNA
annað bæði búk og útlimi, með liöndunum
(eða heitum dúkum), altaf í áttina til hjart-
ans. Leggja bann svo í volgt rúm, láta við
hann hitaflöskur, gefa Jionum eittlivað lieitt að
drekka, lieitt kaffi og gjarna „tár útí“, ef til
er, eða heita mjólk ok ltamfórudropa. Oftast
sofnar sjúklingurinn upp úr þessu, en ekki má
þó fara frá honum samt; andardráttur og
lijartaslög geta liætt alt í einu, og er þá dauð-
inn vís, ef eldd er a ðgert. Er liættast við þessu
fyrstu Idukluitímana, sem liann sefur, og jafn-
vel alt að hálfum eða heilum sólarliring eft-
ir að slysið vildi til, ef liann liefir verið langt
leiddur eða eitthvað veiklaður. Er því rjett að
Jiafa gát á svona sjúklingum, og láta þá ekki
vera mannlausa. Iíomi það nú fyrir að andar-
dráttur og lijartaslög stöðvist alt í einu, er far-
ið upp í sjúklinginn, tungan toguð fram úr
honum, hjartastaður „lmoðaður“, (þ. e. þrýst
ótt og títt og nokluið fast á hrjóstið, neðan og
innan vinstri geirvörtu), en lifni sjúklingurinn
eklvi við þetta verður að taka til öndunarhreif-
inga (sjá síðar, Sylvester-aðferð). Þess verður
jafnframt að gæta að nægilegt lireint loft geti
stanslaust streymt inn til sjúkl., og að ekki sje
fólk að flykkjast inn til lians, — Það spillir
loftinu og hefir þar auk þess ekkert að gera
nema að flækjast fyrir.
Ekki verður sagt með vissu hve lengi skuli
lialda lífgunartilraunum áfram, en talið er
að tekist hafi að lifga mann eftir 2 klst. og
jafnvel lengri tíma. —
Oft gefst það vel að velta manninum við
nokkrum sinnum, milli þess sem þessar önd-
unartilraunir er framdar, toga tunguna út úr
honum, fara með fingurinn aftur í kok og
sveipa innan munninn (slefja, froða, eða
þvil), leggja hann síðan á grúfu aftur, fram
á hendur sínar eins og áður, og taka þá til
að þjappa hrjóstliolinu eins og áður var lýst.
Þessar lífgunartilraunir mega vel fara fram
undir beru lofti (á þilfari á skipum, ef því
verður viðkomið veðurs vegna þ. e. ágjafa. Sje
þess enginn kostur, verður klefinn (eða her-
bergið) sem maðurinn er fluttur í, að vera svo
opinn sem frekast má og sem fæstir þar inni).
Þar sem náð verður í lækni á næstu grös-
um er sjálfsagt að senda eftir honum sem
fyrst, en byrja á þessum lífgunartilraunum
strax, þó læknir sje ekki kominn. Þar sem
kostur er fleiri manna til hjálpar er alt hægra
um vik, og má skifta með sjer verkum og
gera fleira en eitt í senn; þar sem t. d. sagt
var hjer að framan að leggja ætti hinn drukkn-
aða á linje sjer (láta liann ríða á linje sjer
með magann) þá væri gott að samtímis því
væri losað um föt hans, hann klæddur úr, far-
ið upp i hann, sópaður innan á lionum munn-
urinn og kokið með fingrinum, berum eða
klútvöfðum, og ætti þá sá liinn sami sem það
gerir að lyfta höfðinu dálítið upp um leið,
láta það ekki slúta rjett eins mikið og það
vill gera á dauðamáttlausum manni í þessum
stellingum, þvi að það legst þá of mikið að
bringunni; þarf því að hefja það dálítið upp
á við og aftur á við. Til þessa er enninu lyft
dálítið með annari hendinni, líkt og þegar stutt
er að liöfði á manni, sem er að selja upp, en
en með liinni hendinni er þá sópaður innan
munnurinn og kokið (froða og slefa frá vit-
um hans). Gengur þá miklu betur frá vitum
hans vatn og siefja og livað annað sem safn-
ast kynni að hafa fyrir í munninum og kokinu.
Aðrir gætu þá líka nuggað sjúklinginn, að
minsta kosti um ganglimina, fært hann jafn-
vel úr brókunum, útvegað heita dúka, strokið
um iljar hans. Alt er þetta til hjálpar. Enn
aðrir sæju um hörur ef þeirra þarf og að til
væri heitt rúm, hitaflöskur eða -brúsar, eitt-
livað heitt til að hella ofan í sjúklinginn þeg-
ar hann væri kominn til ráðs o. s. frv. — Oft
þarf að halda þessum öndunarlireifingum svo
lengi áfram að ofraun er fyrir 1 mann í sífellu;
verður þá að hafa mannaskifti og láta það
ganga sem greiðlegast svo að ekki fatist um
„öndunina".
Þeirri almennu athugasemd mætti kannske
skjóta hjer inn í, að þegar maður fellur út-
byrðis úr hát eða af bryggju á að kasta þegar
í stað til hans eða á eftir honum fjöl, rá, ár.
duflum, lóðarbelgjum eða hverju öðru sem
hendi er næst og sem eittlivert flotmagn er í,
og fleiru en einu, helst sem flestu, því að þá
eru meiri líkindi til að hann nái í eitthvað af
því sem út hefir verið kastað, sem margt hvað
er máske hendi nær en björgunarhringur, og
[ 28 ]