Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1930, Qupperneq 28
T í M A R I T
IÐNAÐARMANNA
Reykjavíkur boðið í aðalveislu Alþingisliátíðar-
innar, sem fulltrúa iðnaðarins, og er hjer með
þakkað fyrir þá viðurkenningu, en liitt virðist
oss, að ekki liefði verið til of mikils ætlast,
þótt gert væri ráð fyrir því, að formanni Iðn-
aðarmannafjelagsins hefði verið boðið í ein-
liverja af veislunum, sem haldnar voru, eða þá
fulltrúum þeim, sem kosnir voru af framleið-
endum, bæði iðnaðarmönnum og öðrum, til
þess að vera með í ráðum um undirbúninginn.
Því svo margir voru tíndir til í síðustu veisl-
urnar, ef satt er það, sem sagt er, að smalað
hafi verið hverjum sem korna vildi, til þess að
fylla veisluskálann að endingu.
Sveinapröf i Reykjavik vorið 1930.
Sveinn.
1. f bökun:
Einar Jónsson,
Ingólfur Guðmundsson,
2. í bátasmíði:
Karl Einarsson,
Meistari.
Ingi Halldórsson.
Jón E. Guðmundsson.
Einar Einarsson.
3. f hitalögnum:
Kristinn Valdimarsson,
Runólfur Jónsson,
Eru það fyrstumennirn-
ir sem taka sveinsbrjef í
þessari iðn lijer á landi.
4. f húsasmíði:
Árni Pálsson,
Björn Leví Þorsteinsson,
Guðleifur Guðmundsson,
Guðmundur Runólfsson,
Helgi Sigurðsson,
Ingvar Þórðarson,
Jón Guðmundsson,
Kristján Þorleifsson,
Lárus Þjóðbjörnsson,
Óskar Þórðarson,
Sigurður J. Baclimann,
Sigurður Waage,
Sigurgeir Guðjónsson,
Steinar Bjarnason,
Sveinn Jónsson,
Teodor Þorláksson,
Óskar Smith.
Helgi Magnússon.
Einar Iíristjánsson.
Sigurður Halldórsson.
Guðm. Halldórsson.
Sveinbjörn Krisjánsson.
Sigurður ísleifsson.
Ragnar Þórarinsson.
Ingimar Kr. Magnússon,
Akranesi.
Jóel Þorleifsson.
Einar Einarsson.
Þorsteinn Ásbjörnsson.
Finnur Ó. Thorlacius.
Jens Eyjólfsson.
Þorlákur Ófeigsson.
Jóhann Ólafsson.
Sólmundur Kristjánsson.
Guðm. V. Hjörleifsson.
Sveinn.
Þorgeir Guðmundsson,
Þórir Einarsson,
5. f húsgagnasmíði:
Björgvin Jónsson,
Þorvaldur Jónasson,
Guðmundur Halldórsson,
Lárus Eyjólfsson,
Max Jeppesen,
Ólafur B. Ólafs,
Óskar Þórðarson,
Ólafur H. J. Ólason,
6. f Ijósmyndasmíði:
Hanna Brynjólfsdóttir,
Ingibjörg Sigurðardóttir,
Oss vitanlega eru þetta
fyrstu nemendurnir, sem
taka sveinspróf i ljós-
myndasmíði hjer á landi.
7. f málun:
Baldvin Magnússon,
Emil Sigurjónsson,
Jóhann Þorsteinsson,
Grímur Guðmundsson,
Gísli Halldórsson,
Oddur J. Tómasson,
Steingrímur Guðmundson,
Valdimar Hannesson,
Meistari.
Guðm. Guðmundsson.
Markús ívarsson.
Árni Jónsson.
Eyvindur Árnason.
Björgvin Hermannsson.
Jón Halldórsson & Co.
Árni J. Árnason.
Loftur Guðmundsson.
Kristinn Andrjesson.
Einar Gíslason.
Guðm. Filippusson.
Eirikur H. Jónsson.
Lúðvík Einarsson.
Ágúst Lárusson.
Eirikur H. Jónsson.
8. f múrsmíði:
Ásmundur Vilhjálmsson,
Þorkell Ó. Ingibergsson,
Ilaraldur Sigurðsson,
Jón G. S. Jónsson,
Kristján Einarsson,
Ólafur Þorkell Pálsson,
Steindór Þorsteinsson,
9. f söðlasmíði:
Einar Sveinsson.
Bergst. Jóhannesson.
Gísli Magnússon.
Filippus Guðmundsson.
Kristinn Sigurðsson.
Erlendur Þ. Magnússon.
Gísli Sigurbjörnsson, Eggert Kristjánsson.
Aðra höfum vjer ekki fengið vitneskju um ennþá.
Eru það vinsamleg tilmæli vor, að prófnefndir bæði
hjer í Reykjavík og út um land sendi tímaritinu til-
kynningu um próftaka í hvert skifti, þtegar að úr-
skurði loknum. fíitstj.
Leiðrjetting:
í auglýsingaskránni hefir fallið úr nafn Helga Guð-
mundssonar, málarameistara, sem hcfir auglýsingu
á bls. X.
Ritgerðum og auglýsingum sje komið til ritstjórans,
Helga H. Eiríkssonar, pósthólf 184.
Afgreiðslu tímaritsins annast Ársæll Árnason bóksali,
Laugaveg 4.
Prentstaður: Herbertsprent. Bankastræti 3. Sími 635.
[ 36 ]