Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1930, Side 34

Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1930, Side 34
VIII Tímarit Iðnaðarmanna. Timburhlöður okkar við Vatnsstíg 6, Hverfisgötu 54, Lauga- veg 39 — allar samliggjandi — hafa venjuleg- ast nægar timburbirgðir á boðstólum. Þurkun á timbri, með nýjasta og besta fyrirkomulagi og Vinnustofa með nauðsynlegustu trjesmíðavjelum af nýjustu gerð, tekur til starfa undir vorið, að forfalla- lausu, og verður þá enn hagkvæmara en áður fyrir alla að gera timburkaup til húsagerða og annara smíða i Timburverslun Árna Jónssonar Sími 1104. Reykjavík. Sími 1104. ÞAKHELLU Sími 1830. (steinhellu „skifer“), Pósthólf 736. hellu á sólbekki, tröppur, gólf, stiga og gangstjettir, einnig allskonar slípaða hellu, t. d. í borðplötu og á veggi, útvega jeg frá A/S VOSS SKIFERBRUD i Noregi. Þakhellan er i svörtum, bláum, dökkum, grænum, gráum og ryðrauðum litum. Steinhellan heldur ávalt sinum upprunalega lit og lögun (v e r p i s t e k k i). Steinhellan er ódýrasta þakefnið því hana þarf ekki að mála eða endurnýja Steinhellan er fegursta, ódýrasta og endingarbesta þakefnið. — 2 0 0 á r a r e y n s 1 a fengin í Noregi og um 50 ára reynsla lijer á landi. SÝNISHORN F YRIRLIGGJANDI. Verðlistar og allar upplýsingar gefnar þeim er óska. Nikulás Friðriksson Hringbraut 126. — Reykjavík einkaumboðsmaður á íslandi fyrir A/S. VOSS SKIFERBRUD. Timburverslun Páls Ólafssonar selur: Besta timbrið, ódýrasta timbrið. Birgðir fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga áður en þjer festið kaup annarsstaðar. Skrifstofa Hafnarstræti 19. — Simi 1799. Afgreiðsla Mýrargötu 6. — Sími: 2201.

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.