Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1930, Síða 36
X
Tímarit Iðnaðarmanna.
Helgi Guðmundsson
málarameistari.
Sími 874. — Ingólfstræti 6. — Reykjavík.
Tekur að sjer allskonar innan- og utanhúss-
málningu. — Sömuleiðis mólningu á öllum
húsgögnum.
Alt fyrsta flokks vinna. — Selur allskonar
málningu þá bestu, sem þekkist i borginni,
með óheyrilega lágu verði.
Sendi gegn eftirkröfu hvert sem er á landinu.
Þeir, sem kynnu að vilja mála sjálfir geta feng-
ið keypta lagaða málningu hvaða tegund sem er.
_ir*.•*--iy'í&juji.'Jj-- ‘‘»■• .•Jn,.. .
Altaf nægar birgðir af hinu við-
kenda dúkalakki, sem öllum húsmæðr-
um þykir svo sjerstaklega gott.
; Skólaáhöld. — Skólabækur.
Útvega og sendi hvert á land sem er:
Landabrjef (upplimd og á keflum, ef vill: íslandskort Þorv. Thoroddsen, Evrópa,
Afríka, Asía, Ástralia, N.-Amerika, S.-Ameríka (stærðir 100x120, 216x209). Heims-
helmingarnir, Hafstraumarnir, sjerstök landabrjef, mism. stærðir.
[ Hnettir (jarðlikun),sljettir og með upphleyptu hálendi, aðalstærðir 26-34 sm. að þvermáli.
StjörnukorL — „Tellurium“, áhald, sem sýnir hreyfingu jarðar og tungls og fleira.
Litprentaðar og upplímdar skólamyndir ca 100x72 sm.: Mannfræði-, náttúrufræði-,
sagnfræði-, landafræði- og biblíusögumyndir (um 10—25 í hverjum flokki).
Mót af ýmsum líffærum: Brjóst og kviðarliol manns, með innýflum, sem taka má i sund-
ur og opna; auga, eyra, hjarta, heili, raddfæri, kjálki með tanngarði, tungu o. fl.: alt
til að taka í sundur.
Reikningskensluáhöld, vogar- og málsfyrirmyndir og kort. Teiknimótasöfn (ávextir
o. fl.). Líndúkstöflur. Efnafræðisáhöld. Myndasýningavjelar (skugga- og kvikmynda).
Hin almennu kenslutæki: Skólabækm-, stílabækur með stundatöflum, ritföng ýmis-
konar, skólatöskur, skólakrít, blekduft o. fl., fyrirliggjandi til sölu.
Bókaverslun Guðmundar Gamalfelssonar, Reykjavík.
Veggfóður.
Ávalt yfir 300 tegundir
fyrirliggjandi.
Trjesmiðum og öðrum, sem sjá um húsa-
smiði, send sýnishorn eftir því sem um
semst. — Einnig maskínupappír, strigi og
allskonar málningarvörur.
Sigurður Kjartansson
Laugaveg 20 B. Sími 830.