Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1930, Page 41

Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1930, Page 41
Tímarit Iðnaðarmanna. XV Orðið FOIID er heimsfrægt, og liver, sem eittlivað þekkir til bíla, þekkir þetta orð. Fordbílar eru bygðir með sjerstakri hlið- hliðsjón af sveitavegum. Þessvegna er nothæfni þeirra meiri en nokkurra annara bíla. Fordbílar eru allra bila öruggastir í notkun. Fordbilar eru sterkir, þvi þeir eru gerðir úr því hesta efni, sem fáanlegt er. Fordbílar eru hvorutveggja i senn bestir til almannaflutnings og þeir einu, sem geta aukið gleði og hamingju fjölskyldunnar, verið einka- bílar. Miðað við alla þessa kosti verða Fordbíl- arnir ódýrastir allra híla. Þessa ágætu bíla selur Fordbifreiðar ofí Fordbátahreyfla, sem hvorttveggja er viðurkent í'yrir traust- leik og öruggan gang, selur Sveinn Egilsson umboðsmaður fyrir Ford Motorcompany á íslandi. P. Stefánsson, Reykjavík. Sími 976. Sími 976 umboðsmaður FORDS á íslandi. Laugaveg 105, Kvík. Liftryggingarfjelagið ANDVAKA Lækjartorgi 1. Simi 1250. Verslunin »VÍ;SIR« Matvöruverslun. Líftryggingar, Nemenda- tryggingar, Barnatryggingar o. fl. — Tryggingarsjóðir ágætlega trygðir hjer álandi ogj varið til islenskra fram- kvæmdn. Vaxandi viðskifli sanna, að þeir, sem kaupa nauðsynjar sínar í Versluninni „Vísir“, fá bestar vörur fyrir iægst verð. Gerið innkaup þar. — Reynslan er sannleikur. — Sími 555. Laugaveg 1. ::::::: H.f. KOL&SALT Reykjavík — Sími 111 Býður bestu kaup á koksi og smíðakolum úr húsi, húsakolum, gufuskipakolum og salti.

x

Tímarit iðnaðarmanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.