Tímarit iðnaðarmanna - 01.06.1930, Page 45
Timarit Iðnaðarmanna.
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fjekkst hann.
Ef þig vantar dúk í föt, þá sendu ull
þína til Klæðaverksmiöjunnar Álafoss.
Ef þú þarft föt þá kauptu þau i Ivlæða-
verksmiðjunni Álafoss.
Elfdu innlendan iðnað og notaðu aðeins
islenskar vörur.
Kendu börnum þínum þetta.
Álafoss dúkar klæða Islendinga l)est
notið þá.
Klæðaverksmiöjan ÁLA F O S S
Afgreiðsla Laugaveg 44, Reykjavík.
Ávalt vel byrgir af nýtísku fataefnum.
Fötin saumuð fljótt og vel. — Sendum
einnig gegn póstkröfu út um land.
H. Andersen & Sön
Aðalstræti 16.
G. Bjarnason & Fjeldsted
Aðalstræti 6. Sími 369.
Mest úrval af fata og frakkaefnum.
1. fl. saumastofa.
Einriig ágætir rykfrakkar og reiðbuxur.
Sanngjarnt verð.
MJÓLKURFJELA6 REYKJAVÍKUR
Allskonar Landbúnaðarvjelar fyrirliggjandi, og
afgreiddar eftir pöntun með stuttum fyrirvara.
Sáðhafrar og Grasfræ fyrirliggjandi að vorinu.
Skilvindur, Strokkar, Smjörhnoðarar, Mjólkurbrúsar og
Sigti, svo og flestar vörur til smjör- og mjólkurbúa.
Girðingarefni: Vírnet, Gaddavír, Sljettur vír, Staurar og Lykkjur.
Byggingarefni: Cement, Steypustyrktarjárn, Þakjárn og margt fleira.
INNLEND KORNMYLLA
af fullkomnustu gerð. Framleiðir: Rúgmjöl,
Maismjöl, kurlaðan Mais,Bankabyggsmjöl, Hveiti.
Hveitið er sammalað liýði og kjarni, og þar af leiðandi sjerlega bætiefnarikt.
Allar vörur frá kornmyllunni sendar út um land með sltipum
Eimskipaf jelagsins, án þess að greiða f I u t n i n g s g ja 1 d .
Allskonar kjarnfóður fyrir kýr, liesta og kindur, einnig fyrir hænsni og aðra fugla.
Mjöl, Korn og aðrar Matvörur einnig fyrirliggjandi. — Biðjið um verðlista.
| MJÓLKURFJELAQ REYKJAVÍKUR
0 Símar: 517 & 1517. Símnefni: „MJÓLK“. Pósthólf 717.