Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1931, Blaðsíða 22

Tímarit iðnaðarmanna - 01.03.1931, Blaðsíða 22
VI Tímarit Iðnaðarmanna. JÚLÍUS BJÖRNSSON RAFTÆKJAVERSLUN. — SÍMI 837. — RAFVIRKJUN. REYKJAVÍK. Á þeim 10 árum, sem við höfum unnið að rafmagnsstarfsemi í Reykjavík, höfum við meðal annars lagt raflagnir í þessar stórbyggingar. Okkur liefir verið trúað fyrir þessum störfum vegna þess, að við höfum ment- uðum og þaulvönum mönnum á að skipa, vinnum úr góðu efni, en samt svo ódýrt sem kostur er, að þessu tilskyldu. Við höfum þessa sömu aðstöðu enn, og ættu þeir, sem á raflögnum þurfa að halda að nota sjer það. KtTtSKU BYGfllNNOABFJI. FYBSTA FLOKKS YflBDR. „Expanko“-veggjakork frá A/S „SANO“, hæði korkplötur og korkmulningur til ein- angrunar i frystihús, kælirúm og ibúðarhús. A/S „SANO“ „Expanko“-kork er viður- kent það besta, sem liægt er að fá. „Expanko“-korkgólf. „Expanko“-gólfdúkalím. „Eternit“-asbest-sement-þakhellur, þakbáruplötur og veggplötur frá „Dansk Eternit“. Það ætti allstaðar að nota í staðinn fyrir bárujárnið. Það er fallegra, góður einangrari og i reyndinni mörgum sinnum ódýrara en bárujárn. „Eternit“ þarf aldrei að mála. Um 30 ára reynsla cr fyrir „Eternit“ og það ryður sjer meir og meir til rúms. Á sýningunni i Stockhólmi siðastl. sumar var „Eternit“ notað í þök og veggi f jölda húsa er sýna áttu nýtísku byggingalag. „Gúmmí“ á gólf og stiga, liið heimskunna „Paraflor“ frá the North British Rubl)er Co. „Paraflor“ er ekki hlandað ódýrum efnum og þvi endingargott og fallegt útlits. „Origon-Pine“-hurðir, amerískar. Einnig þýskar harðviðarhurðir með 100 mm. þykkum hirki eða gaboon spjöldum, ásamt tilheyrandi skrám og handföngum. „Mineralit“-utanhússmálning og múrhúðunarefni o. fl. Jón Loftsson, Austurstr. 14. Sími 1291. Landsspítalann. Landsbankann. Skrifstofubygging ríkisins. Iöeppsspítalann nýja. Ellilieimilið nýja. Stórliýsi Mjólkurfjelags Reykjavíkur. Landssímabygginguna nýju. Útvarpsstöðina. Af stórhýsum einstakra manna má nefna hús Marteins Einarssonar kaupm. og Laugavegs Apotek.

x

Tímarit iðnaðarmanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit iðnaðarmanna
https://timarit.is/publication/365

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.