Vikan


Vikan - 12.02.1953, Qupperneq 14

Vikan - 12.02.1953, Qupperneq 14
ZSA ZSA Framh. af hls. 3. ar. Rifrildi þeirra hafa oft komist í blöðin. Þau gengu í hjónabandið i apríl 1949. 1 nóvember 1951 fluttist Sanders að heiman og skildi Zsa Zsa eftir I 90,000 dollara höll, sem hann hafði keypt handa henni. Hún kvaðst þó engar áhyggjur hafa af þessu, „vegna þess að það síðasta, sem hann setti í töskuna sína, var mynd af mér.“ Enda,kom hann aftur. En þau hafa rifist siðan, oft og rækilega, og enginn í Hollywood hefur sannast að segja mikla trú á þvi, að hjónaband þeirra endist lengi úr þessu. 'En Zsa Zsa Gabor Belge Hilton Sanders hefur varla miklar áhyggjur af því. Eins og hún hefur sjálf vakið athygli á, eru tugir ógiftra milljóna- mæringa í Bandaríkjunum. Svör við „Veiztu —?“ á bls. 5: 1. Þær koma næstum alveg samtímis, en við sjáum eldingarnar á undan vegna þess að ljósið fer hraðar en hljóðið. 2. Ólafur Tryggvason sagði það í Svoldarorustu og Einar Þambarskelfir svaraði: „Noregur úr hendi þér, konungur". 3. 1.000.000. 4. Leningrad. 5. Oskar Wilde, Sir Walter Raleigh, O. Henry og Ralp Chaplin. 6. Hvorugt. 7 og 9 eru 16. 7. Hvalur. 8. Strindberg. 9. Vegna þess að nokkuð af sterkjunni breyt- ist í sykur í kulda. 10. Hvorugum. Þeir voru hluöausir. 1 5. tölublaöi VIKUNNAR uröu þau mistök að Heims um ból var sagt vera eftir Hallgrím Pét- ursson. Þetta er rangt. Það er eftir Sveinbjörn Egilsson. BRÉFASAMBÖND Birting á nafni, aldri og heimilisfangi kostar 5 krónur. HÁKON MAGNÚSSON (við stúlku 18—22 ára), EIRlKUR ISAKSSON (við stúlku 19—25 ára) og STEFÁN ÁRNASON (við stúlku 17— 25 ára) allir á Heiðarvegi 12, Keflavík. — MAR- GRÉT ALBERTSDÓTTIR (við pilt eða stúlku 13—15 ára), Ásheimum, Eyrarbakka, Árnes- sýslu. — ÞÓRA BJÖRNS (við pilta 17—20 ára) og SIGRÚN ARNAR (við pilta 18—22 ára), báð- _ar starfsstúlkur á Kristneshæli, Eyjafirði. — ELFAR ANDRÉSSON (við stúlkur 15—17 ára), Vatnsdal, Fljótshlíð, Rang. — KRISTMANN H. JÓNSSON (við pilta eða stúlkur 18—19 ára) Efra-Hóli, Staðarsveit, Snæfellsnesi. — HER- MANN SIGURÐSSON (við pilt eða stúlku 18— 20 ára) Ingjaldsstöðum, Bárðardal, S.-Þing. — 659. KROSSGÁTA L _ >^k : . u A .. ÍZKjÍL VIKUNNAR Lárétt skýring: 1 líkamshluti — skraut ■— 8 gimsteinn 12 bókstafur — 13 lítil vík — 14 manndráp — 15 for — 16 taka í sund- ur — 18 lyndiseinkunnin — 20 ekki alla — 21 rifr- ildi — 23 grein — 24 nefnd — 26 konungur —- 30 sumardvalastaður — 32 gælunafn — 33 lim — 34 fjúk — 36 afl — 38 áttaði sig -— 40 mánuð — 41 planta — 42 hjá- konan — 46 atburða- skrár — 49 þyngdarmæl- ir — 50 mannsnafn þf. — 51 eyðsla — 52 leiða — 53 fjáröflun — 57 bók- stafur — 58 sagnfræð- ingur — 59 stórfljót — 62 gælunafn — 64 ósiður — 66 lás — 68 klaufi — 69 geri reiðan — 70 þrír eins — 71 dvöl — 72 naut — 73 hnullung — 74 tala. Lóðrétt skýring: 1 heilög — 2 = 58 lárétt —• 3 dysja — 4 þang —• 5 flíkur — 6 — bognar — 7 fornafn — 9 rola —- 10 vesæl — 11 umbúðir — 17 beita —- 19 efni — 20 ílát — 22 ólánsöm — 24 þjófur — 25 lífagn- ir — 27 gælunafn, þf. — 28 á litinn — 29 væn — 30 hrúga — 31 tónverkið — 34 eldfjall — 35 Lárétt: 1 munablóm — 7 úrarar — 12 ella — 13 örvasa — 15 nös — 17 æri — 18 fum — 20 gg — 21 ætur —- 23 sinn — 26 NB — 27 ánar — 29 Nagib — 31 Anna — 32 usli — 34 nef — 36 al — 37 ekla — 38 eða — 39 inn — 40 s.l. — 41 afar — 43 fart -— 45 ii — 46 klif — 48 mikil — 50 ofn — 52 luma — 53 eigind — 55 fall — 57 rámri — 60 Atla — 61 11 — 62 Ijós — 64 unað — 66 öl — 67 ull — 69 urt — 71 agi — 72 óframi — 75 kufl — 77 gímald — 78 skarfinn. GEIR. KR. JÓNSSON, AXEL HALLDÓRSSON, JÓHANN SÆMUNDSSON, INGVAR GUNN- LAUGSSON, EIRlKUR HALLGRlMSSON, MAGNUS GUÐMUNDSSON, SIGURJÓN ER- LINGSSON, EINAR ÞORBERGSSON og JÓN TÓMASSON (við stúlkur á öllum aldri), allir á Strandgötu 80, Vestmannaeyjum. — HELGA KRISTINSDÓTTIR (við pilta eða stúlkur 14— 16 ára) Skúmstöðum, Eyrarbakka. — ÞORMÓÐ- UR EINARSSON (við stúlkur 18—20 ára) Geit- hellum, pr. Djúpivogur, S.-Múl. og JÓHANN EINARSSON (við pilt eða stúlku 15—17 ára) sama stað. — ÞÓRUNN G. INGIBERGSDÓTTIR (við pilta 16—19 ára) Merki og HULDA G. JO- fjarstæða — 37 fantur — 39 vinstofa — 43 blóm — 44 gróða — 45 yfirborðsþeklting — 46 viki- vakapersóna, þgf. — 47 tímamót — 48 landshluti — 53 hfaði — 54 hvatvísa — 55 stórfljót ■— 56 dramb — 57 arabiskur höfðingi — 60 brúka -— 61 vökva — 63 dvelja — 64 mynnis — 65 greinir — 67 brúka. Lóðrétt: 1 mungát — 2 nes — 3 al — 4 blót — 5 la — 6 mör — 7 úv — 8 Rafn — 9 as — 10 raf — 11 rambaldi — 14 risi — 16 ögn — 17 æra — 19 unna — 21 ærslafull — 22 uni — 24 Ibn — 25 nafntogað — 28 auk — 30 geð — 33 laf — 35 eir — 37 ell — 38 Ari — 38b afi — 40 sköflung — 42 Amaró — 44 alein — 45 innlög — 47 ill — 49 kím — 51 fit — 54 dal- inn — 56 all — 58 ásum — 59 Rut — 63 jarl — 65 alur — 68 lóm — 70 ris — 71 Ali -— 73 fa — 74 A.D. — 75 K.A. — 76 ff. HANSEN, Garði, báðar á Reyðarfirði. — ÞÓRIR SIGURÐSSON (við stúlkur 17—25 ára) og HALLDÓR SIGURÐSSON (við stúlkur 15—17 ára) báðir á Laugaveg 30B, Reykjavík. — SIG- URÐUR ÁRNASON (við stúlkur 16—23 ára) Koltastöðum, Langadal, A.Hún. — MÓEIÐUR G. SKÚLADÓTTIR (við pilta og stúlkur 15—17 ára) Vallargötu 19, Keflavík. — HÓLMFRlÐUR JÓNSDÓTTIR (við pilta eða stúlkur 15—17 ára) Túngötu 10, Keflavík. — BERGLJÓT STEFÁNS- DÓTIR (við pilta eða stúlkur 15—17 ára) Aðal- götu 18, Keflavík. — ERLA ANDRÉSDÓTTIR (við pilta eða stúlkur 15—17 ára) Vesturgötu 7, Keflavík. Lausn á 657. krossgátu Vikunnar. Pósturinn Framhald af bls. 2. Hve hún niðar, niðar, niðar blítt við steina og sand. Þar sem Signa áfram iðar, þar á ég mitt draumaland. 2. Guitarskóli Sigurðar Briem fæst í hljóðfæraverzlunum og kostar fyrsta heftið um 40 krónur. 3. Grímur fást nú í mörgum búð- um, en ekki er okkur kunnugt um að þær séu til leigu tiema með grímu- búningum. 4. Verzlun Hans Petersen tekur t. d. myndir eftir gömlum löppum. Það kostar 34 krónur fyrir fyrstu mynd- ina á stærð við póstkort, en 12 kr. fyrir hinar. Skriftin þín er áferðarfalleg og bréfið sérlega vel stílað, svo það var alveg óþarfi fyrir þig að biðja um að það yrði ekki birt. VIKUNNI hefur borizt eftirfarandi bréf frá Birni Þórðarsyni, Efnagerð- inni Stjörnunni og þökkum við hon- um góðar upplýsingar. Því miður þjáist enginn hér hjá blaðinu af fóta- svita, svo við getum ekki reynt þetta ágæta lyf, en vonandi verður það einhverjum að gagni. Dósin hans Jobba Goust bíður þess að hann sæki hana. Bréfið var svona: Ég var i gær að lesa síðasta blað yðar sem ég geri ávallt með ánægju. Þar sá ég meðal annars í póstinum að Jobbi nokkur Goust, er að biðja póstinn að hjálpa sér með eitthvað sem gæti losað hann við fótasvita. Eg hefi séð að fleiri hafa beðið póst- inn um það sama, áður og hann hef- ur gefið þeim það ráð sem hann gef- ur núna. Ég hefi fyrir nokkrum árum verið kvalinn af þessum kvilla, sem þjáir svo marga en það sem þér stingið uppá þefur ekki komið að notum. Þess vegna og þar sem ég hefi haft framleiðslu á allskonar snyrti- og hreinlætisvörum í 25 ár tók ég mig til að reyna að minnsta kosti að hjálpa mér og losna við þennan sjúk- dóm ( ég vil taka það fram að ég mæti í sundlaugunum flesta daga ársins). Fyrir 4 árum komst ég á námskeið sem haldið var í Ameríku, og þar fékk ég resept á kremi sem reyndist mér óbrigðult við þessum kvilla. Á siðasta ári hóf ég fram- leiðslu á því og er það nefnt H. 222. eftir einu efni sem í því er. Ég hefi aðallega haft það tl sölu hjá rökurum bæjarns og hafa þeir og eins þeir sem hafa notað það, látið ánægju sína í Ijós við mig. Nú vil ég leyfa mér að senda póst- inum eina dós sem hann, gæti látið sína kunningja prófa, og einnig kveðju til Jobba Goust og skilaboð um að hann geti fengið hjá póstinum endurgjaldslaust 1 dós. 1 islenzkum lögum eru þau ákvæði að ekki megi auglýsa neitt sem er meðalakyns og þess vegna höfðum við ekki auglýst þetta enn. Með kveðju. Bjarni Þórðarson 14

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.