Vikan - 30.04.1953, Síða 11
Bíllinn hérna „fældist“, ef svo mætti orða það,
og þegar hann stöðvaðist, var hann búinn að valda
slysum á 24 mönnum. Þar af meiddust tveir alvar-
lega. Á neðri myndinni er verið að bera einn hinna
slösuðu inn í sjúkrabifreið.
Stundum sviþar stríðsmönnum nútímans til mið-
aldariddaranna. Svo finnst okkur til dæmis um
manninn á myndinni hérna niðri i vinstra honinu.
Ekki vantar það að hjálmurinn hans sé skraut-
legur, og hann er með silkislæðu um hálsinn.
Fákur hans er þrýstiloftsflugvél, og hann berst i her Sameinuðu þjóðanna í Kóreu.
♦ ★♦
Kvenfólkið heldur áfram að olnboga sig inn í raðir karlmannanna. Það eru ekki
ýkjamörg störf,
,sem karlmaður-
inn hefur ennþá
einkarétt á. Kon-
an hefur líka
sýnt það áþreif-
anlega undanfar-
in ár — og sýndi
það ekki síst í
síðustu styrjöld
— að hún lætur
ekki sitt eftir
liggja þar sem
hún fær að reyna
sig. Myndin hér
fyrir ofan er af fyrsta kvenlækninum, sem verð-
ur liðsforingi í her Bandaríkjanna. — Hún er
að sverja hollustueið.
♦ ★♦
Litli strákurinn til vinstri týndist í þrjá daga
i Kaliforníu. Mikil leit var gerð að honum, og
loks fannst hann inni í skógi, sjö mílur frá heim-
ili sínu. Faðirinn heldur á honum, en sá litli er
aðeins þriggja ára. Einn leitarmannanna fær ekki
varist tárum.
,rÞað getur vel
verið að stúlk-
an sé eklci
nema átta ára.
En það breytir
engu urn það,
að hún er of
stór.“
Copr 19}$, King Pc»..c$
Syndicatc, Int , World rights rcíc.
Pabbinn: Mundu það hér eftir, að fyrsta LAlli: Gœttu þín, pabbi!
reglan er að Uta alltaf vel í kringum sig.
Lilli: Já, pabbi.
Lilli: Ég fann bók um öryggisreglur. Á ég að
lesa þœr fyrir þig?
Pabbinn: NEI!
11