Vikan


Vikan - 07.05.1953, Blaðsíða 15

Vikan - 07.05.1953, Blaðsíða 15
Pegar veðrið er rakt og kalt þarfnast húð y6ar sérstakrar umönnunar. Nivea-snyrt huð helst æskufrísk og silkimjúk, einnig þott veður se slæmt. Nivea-krem inniheldur Eucerit, þessvegna smígur það djúpt inn í húðina og gerir hana silkimjúka og stælta. Ihl IVEÁt Gegn hrjufri húb. Hafnfirðingar KJÖRSKRÁ til alþingiskosninga í Hafnarfirði, er gildir frá 15. júní 1953 til 14. júní 1954, liggur frammi almenningi til sýnis í skrifstofu bæj- arstjóra, Strandgötu 6 kl. 9—18 alla virka daga frá 28. apríl til 25. maí n. k., að báðum dögum meðtöldum. Kærur skulu komnar bæjarstjóra í hendur eigi síðan en 6. júní. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 27. apríl 1953. Helgi Hannesson. GARÐRÆKTENDUR Áburðar- og útsæðissala bæjarins í Skúlatúni 1, verður fyrst um sinn opin kl. 1—6 e. h. Ræktunarráðunautur Reykjavíkurbæjar. ijirskri til alþingiskosninga í Reykjavík er gildir frá 15. júní 1953 til 14. júní 1954, liggur frammi almenningi til sýnis í skrif- Ístofu borgarstjóra, Austurstræti 16, frá 28. apríl til 25. maí að báðum dögum meðtöldum, alla virka daga klukkan 9 f. h. til klukkan 6. e. h. Kærur yfir kjörskránni skulu komnar til borgarstjóra eigi síðar en 6. júní næstkom- andi \ | Borgarstjórinn í Reykjavík, 24. apríl 1953. Gunnar Thoroddsen 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.