Vikan


Vikan - 04.06.1953, Qupperneq 8

Vikan - 04.06.1953, Qupperneq 8
GISSUR REYNIR AÐ HLYÐA. Rasmína: Hringdu til mín seinna í dag. Eg þarf Rasmína: Halló, frú Ástrós. En að biðja þig um að koma með dálitið heim með hvað mér þótti gaman í kokteil- þér. boðinu hjá þér. Kjóllinn þinn var alveg dásamlegur .... Gissur: Hvað er þetta? Enn á tali. Miðstöðf Síminn hlýtur að vera bilaður. Rasmina: Scel og blessuð, mamma. Hvemig líður þér? Eg lief ekki frétt af Gvendólínu frænku i langan tíma .... Skrifstofumaðurinn: Það er enn á tali heima hjá þér. Taktu við simanum Eg má ekki vera að þessu. Gissur: Handleggurinn á mér er orðinn dofinn af að halda símanum. F Frú Gvendölina: En hvað*það var gott að þu hringdir, Rasmína. Frú Dýrólina: Lofaðu mér að tala við hana, þegar þú ert búin. Frú Vigfúsína: Eg þarf líka að segja nokkur orð við hana. Frú Ólafína: Nei, ég er nœst. 1. skrifstofumaður: Þetta er alveg þýðingar- laust. Ertu viss um að síminn sé ekki bilaður. Gissur: Nei, haltu áfram að reyna. Eg verð að ná í Rasmínu. 2. skrifstofumaður: Eg skal taka við símanum, ef þú ert orðinn þreyttur. Frú Svensína: Halló, Rasmina. Hvcrnig líður þér, elskan ? Prýðilega. Nei, er það satt? Sveinn: Ætlarðu að sitja við símann í allan dag? 1. skrifstofumaður: Jœja, það er kominn tími til að fara heim. 2. skrifstofumaður: Það er enn á tali. Gissur: Eg gefst upp. Eg fer^bara beint heim. Rasmina: Svikarinn þinn! Eg bað þig um að hringja heim. Geturðu aldrei gert eins og ég segi þér. Gissur: Þetta er vonlaust. K.ONA Raymonds Akulonis grætur hástöfum (efri myndin til vinstri), þegar henni er skýrt frá því, aS hann hefur fallið fyrir hendi bróður síns, Peter Akulonis, 34 ára gamals. Peter, sem var búsettur i Lawrence, Massachusetts, gekk skyndilega berserksgang og drap sjö af sínum nánust, áður en hann framdi sjálfsmorð. Hann notaði öxi til að drepa Alphonse bróður sinn (32 ára), móður sína (72 ára), tvo frændur (7 og 2 ára), konu sína og son (5 ára). Næst þvingaði hann Raymond bróður sinn inn í bíl og skaut hann, og þar næst sjálfan sig, þegar hann var umkringdur lögreglu. — San Francisco hefur einu sinni eyðilagst að mestu í eldi. Þegar eldur kom upp fyrir skemmstu í hinum kinverska hluta borgarinn- ar (til vinstri), var útlitið ákaflega slæmt. Húsin standa mjög þétt þarna og eru yfirleitt illa byggð, auk þess er erfitt að koma við slökkvitækjum vegna hinna þröngu stræta. Þegar tugir slökkviliðs- manna voru komnir á vettvang, tókst þó að ráða niðurlögum elds- ins. — Mikil blómahátíð er haldin á vori hverju í Washington, og mæta þar m. a. „drottningar“ frá öllum fylkjunum. Hér fyrir ofan er hópmynd af þeim, en efst rabbar ein hinna útvöldu við Mamie Eisenhower forsetafrú. Pabbinn: Hefurðu heyrt þessa? Veiztu hvaða togari það Pabbinn: Tappatogari. er, sem ómöguiegt er að fá neinn skipstjóra á. Gesturinn: Ha, ha, ha. Þessi var góður. Gesturinn: Nei. Kennslukonan: Jæja, Lilli minn, þú veizt að fiskiveiðar eru aðalatvinnicvegur okkar. Kannski þú getir nefnt mér nafnið á einhverjum togaranum okkar. Lilli: — Já, það get ég. Tappatogari. f 15 4-26 Pabbinn: Hvað er að Lilla? Hann hefur ekki sagt eitt ein- asta orð við mig í dag. 8 9

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.