Vikan


Vikan - 04.06.1953, Blaðsíða 15

Vikan - 04.06.1953, Blaðsíða 15
Garðeigendur, plantið ávallt einhverju nýju Plöntusalan er byrjuð Mikið úrval af allskonar fjölserum plöntum, svo sem: Riddaraspora, Kóngaljós, Kóngalilja, Georgínur, Alpafífill (Edel- weese), Rauður valmúi (Garðasól). Rauð armería, Biskupsbrá í mörgum litum, Xótentilla í mörgum litum. 6 teg. af Nellikum, 7 teg. Sporasóley. Margar teg. af Campanúlu o. fl. Einnig margar teg. af Steinhæðarplöntum, úrvals stjúpur í mörgum litum, Bellis, Fjólur nokkrir litir, Gleym mér ei o. fl. Komið eða skrifið og biðjið um plöntuskrá. Sendum um land allt. Plantið ávallt einhverju nýju Gróðrastöðin Sólvangur við Sléttuveg. — Jónas Sig. Jónsson, sími 80936. Heildsölubirgðir: * S I. Brynjólfsson & Kvaran REYKJAVÍK — AKUREYRI Nýkomið í rafkerfi flestra teg. amerískra bða: Viftureimar Kveik j uhamrar Kveikjulok kveikjuplatínur Mótstöður fyrir Fordhá- spennukefli. Kveikjuþéttar í flestar teg. bíla. Dynamóþéttar í flestar teg. bila. Truflanadeyfar á kertin. Öryggi, ýmsar stærðir. Bílaleiðslur, plastic. Geymasambönd, margar gerðir. Reimskífur á flestar teg. Dýnamóa o. m. fl. Góðar vörur og ódýrar. Bílaraftækjaverzlun HALLDÓRS ÓLAFSSONAR --------- Rauðarárstíg 20. — Sími 4775. TILKYNNING frá félagsmálaráðimeytinu varðandi Lánadeild smáíbúðahúsa. Þeir, sem kynnu að ætla sér að sækja um lán úr LánadeilcL smáíbúðarhúsa á árinu 1953, skulu senda umsóknir sínar til félagsmálaráðuneytisins, Túngötu 18, Reykjavík, fyrir lok næstkomandi ágústmánaðar. Umsóknum um lán úr lánadeildinni þurfa að fylgja eftirfarandi skilríki: 1. Afrit af lóðarsamningi eða yfirlýsing þess, er lóðina hefur látið á leigu, að umsækjandi hafi fengið útmælda lóð, samkvæmt skipulagsupp- drætti, ef slíkt er fyrir hendi. Sé um eignarlóð að ræða, þarf sönnun fyrir eignarrétti. 2. Uppdrátt af fyrirhugaðri byggingu, eða húsi því er sótt er um lán til. 3. Vottorð byggingarfulltrúi eða oddvita, hvað bygg- ing sé komin langt, ef umsækjandi hefur þegar hafið byggingu. 4. Vottorð oddvita eða bæjarstjóra viðkomandi sveit- arfélag um fjölskyldustærð. 5. Upplýsingar um húsnæðisástæður umsækjanda, s. s. stærð íbúðar í fermetrum. Ef um heilsu- spillandi húsnæði er að ræða, þá þarf vottorð héraðslæknis (í Reykjavík borgarlæknis). 6. Veðbókarvottorð, ef býgging er eitthvað komin áleiðis. 7. Greinargerð umsækjanda varðandi fjárhagslega möguleika til að gera fyrirhugaða íbúð fokhelda. Þeir sem sendu umsóknir um lán til lánadeildarinn- ar á árinu 1952, og eigi var hægt að sinna,, þurfa að endurnýja umsóknir sínar, en vísað geta þeir til áður sendra upplýsinga. Eyðublöð undir umsóknir fást í Veðdeild Lands- bankans í Reykjavík og útibúum hans, en hjá oddvit- um og bæjarstjórum þar sem ekki er starfandi útibú frá Landsbankanum. Félagsmálaráðuneytið, 22. maí 1953 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.