Vikan


Vikan - 25.02.1954, Síða 9

Vikan - 25.02.1954, Síða 9
GISSUR HJÁLPAR MÁGI SÍNUM. Rasmina: Bróðir minn er búinn að fá vinnu og Gissur: Nú er tœkifærið til að losna hann verður að fara snemma á fœtur í fyrramálið. við þetta sníkjudýr, sem lifir á mér. Og Hann sefur þvi núna. geti ég nokkuð við það ráðið, þá skal Gissur: Það er merkilegt að hann skuli hafa hann ekki verða of seinn í viwnuna. vinnu, en ég er ekkert hissa á því þó hann sofi. Gissur: Það verður að teljast hundnaheppni, ef hann heyrir í klukkunni í gegnum allar þessar hrotur. Lögregluþjónarnir: Stanzaðu! Þjófurinn: Skyldu þeir ná mér? Lögregluþjónamir: Stanzaðu! Copr I95Í. Kinc, Fi-.ilures -Synjicalt. Inc.. Wnrkl ,-i);lns rrHrvr-rj. 1. lögregluþjónn: Loksins náðum við þér. Fingra- langur. Einhver kastaði klukku i þig. Fingrálangur: Og það var engin smáklukka! 2. lögregluþjónn: Og nú veitir dómarirm þér annað áfall. Blaðamaðurinn: Má ég hafa viðtál við harvn? Ljósmyndarinn: Og ég vildi gjaman fá mynd af honum. Forstjórinn: Snarræði bróður yðar bjargaði öllu kaupi starfsfólksins míns. Gjörið svo vel að fá honum þessa pen- inga sem þakklœtisvott. Gissur: Hann fór ekki einu sinni frammúr, en hann vann fyrir meiri peningum en íiann hefði gert með vinnu sinni í heilt ár — auk þess er hann orðinn að hetju. MEÐ MAIMNSLIF Á SAMVISKUNNI Aðalorsakir morða eru afbrýðisemi og ágirnd UPPSTÖKKIJR eiginmaður, sem var nýkominn heim úr vinnu, barði konu sina til dauða, af því hún var sein með matinn. Drukkinn ung- lingur, sem verið hafði úti að skemmta sér, skaut móður sína til bana, þegar hún fann að drykkjuskap hans. Unglingspiltur varð systur sinni að bana með því að setja eitur í mat fjöl- skyldunnar, af því faðir hans hafði átalið hann fyrir leti. Hér eru þrjú dæmi um manndráp í Banda- ríkjunum af harla litlu tilefni. l>að hefði vissu- lega verið hægt að tina til fleiri. í»að vill nefni- lega svo tU, að Bandarikjamenn virðast eiga heimsmet í morðum, og þeir eru fyrstir manna til að kannast við það. Um það bil 12.000 manneskjur eru myrtar í Bandaríkjunum árlega. Þegar miðað er við mann- fjölda, eru morð þar í landi 29 sinnum tíðari en í Hollandi, 18 sinnum tíðari en í Bretlandi, 6/2 sinnum tíðari en i Kanada og meir en þris- var sinnum tíðari en á ltaliu, sem þó á „Ev- rópumetið“. I»að furðulegasta við skýrslurnar, sem þessar tölur eru byggðar á, er þó ef til vill það, að heimiliserjur virðast vera algengasta ástæðan fyrir manndrápunum. í»etta á jafnt við um allar þjóðir. Bandarískt liftryggingarfélag, sem rann- sakaði morð 500 manna, sem tryggðir höfðu verið hjá því, komst að þeirri niðurstöðu, að þrisvar sinnum fleiri menn féUu fyrir hendi skyldmenna sinna heldur en ósvikinna „gangstera“. Afbrýði- semi var meginorsökin, en næst komu deilur um peninga og fjármuni. Tryggingafélagið birti eftirfarandi útdrátt úr niðurstöðmn sinum: „Þessi rannsókn leiðir fyrst og fremst í ljós, að nærri öll morð eiga rætur sínar að rekja til hræðslu, haturs, reiði, afbrýðisemi eða ágirndar. Og þótt það láti kynlega í eyrum, er sannleik- urinn sá, að meirihluti allra morða orsakast af deilum um hreina smámuni." Skýrslan sýndi, að peningadeilur, sem leiddu til manndrápa, snerust í nokkrum tilfelliun um tíu krónur eða minna! Lewis E. Lawes, sem lengi var fangelsisstjóri í Sing Sing, komst líka að þeirri niðurstöðu, að flest morð stöfuðu af hjónadeilum, ofdrykkju eða ósamkomulagi í peningamálum. Hann sagði, að „eigfinkonur í ævintýrahug“ og „afvegaleiddir eiginmenn“ tortímdu árlega fleiri mannslifum en alUr hinir svokölluðu þjóðfélagsóvinir. Flest heldur þetta fólk auðvitað, að það hafi drýgt hinn „fullkomna glæp.“ En þaö er öðru nær. Lögreglunni finnst tiltölu- lega auðvelt að leysa morð- mál af þessu tagi. Morðing- inn kemur oftast upp um sjálfan sig með heimskuleg- um mistökum, fljótfæmi og gleymsku. I»að er ekki langt síðan kona verksmiðjustjóra eins í Massachusetts fannst látin á gólfinu í svefnherbergi sínu. Skambyssa með tveim- ur tómum skothylkjum og fingraförum konunnar lá skammt frá hægri hendi hcnnar. Á náttborðinu var „sjálfsmorðskveðja", stíluð til mannsins hennar. Lög- reglunni fannst málið ákaf- lega augljóst — þar til dag- inn eftir, er móðir hinnar ----------------------- látnu kom á lögreglustöð- ina með sögu, sem varpaði á það nýju ljósi. Hún sagði að dóttir sín hefði heimsótt sig dag- inn fyrir atburðinn, og hefði hún þá verið i mjög æstu skapi, eftir að hafa borið það upp á eiginmanninn, að hann ætti í makki við aðra konu. Dóttirin tjáði móður sinni, að hún hefði skilið eftir bréf til mannsins síns, þar sem hún hótaði að fremja sjálfsmorð. Móðir hennar talaði um fyrir henni og fékk hana til að fara heim aftur. Og nú var hún viss um, að tengdasonur- inn hefði drepið dótturina — og notað fyrr- greint bréf til þess að leyna glæpnum. Lögreglan hóf samstundis nýja rannsókn. Ná- kvæm likskoðim leiddi í Ijós, að önnur kúlan liafði gengið inn í brjóst konunnar og orsakað mikla blæðingu, en alls engin blæðing fylgt hinni kúlunni, sem þó hafði farið gegnum hjartað. Þetta sýndi, að kúlan hafði hæft hjartað EFTIR AÐ I»AÐ HÆTTl AÐ SLA. i»ar sem konan gat naum- ast hafa skotið sig eftir að hjarta hennar stöðv- aðist, hlaut hún að hafa verið myrt. Fleiri sönn- unargögnum var fljótlega safnað, og eiginmað- urinn játaði við nýjar yfirheyrzlur. Þó að hér liafi verið drepið á það nokkrum orðum, hvemig eiginmaður fór að því að losa sig við konu sína,þá er sannlcikurinn sá,að giftu karl- T>ARÁTTAN gegn sjúkdómunum tekur aldrei enda. Sú barátta nýtur meðal annars öflugs stuðnings Sam- einuðu Þjóðanna. Myndin er tekin í lyfjaverksmiðju einni í Júgóslavíu, sem stækkuð var og endurbætt með fram- lagi frá S.Þ. Stúlkurnar eru að setja penicillin á glös og hafa við þá vinnu hendurnar inni í sótthreinsuðum gler- kassa. B| b es \ saj Pábbinn: Það er líklega bezt að ég reyni að gera við slöng- una, áður en einhver œtlar að nota hana. Pabbinn: Það er engin ástœða til að kaupa nýja slöngu, þegar ég get gert við þessa með lími, sem ekki kostar nema nokkra aura. Lilli: Ég œtla að láta pábba sjá lwað ég er góður drengur og þvo bilinn fyrir liann. Pabbinn: Lilli! Lilli! Hvar ertu, góði? mennirnir eru oftar fómarlömb en böðlar. Flestir menn gerast morðingjar tiltöluloga ungir, karl- menn oftast á aldrinum 25 til 34 ára, konur frá 20 til 24 ára. Þetta er eftir amerískum skýrsl- um. Tvö af hverjum þremur amerískum morð- um em framin með byssum, 15 af liundraði með hnifum eða öðrum bitvopnum. Sveitamenn nota frekar byssur til morða sinna heldur en borgarbúar, en borgarbúar gerast aftur á móti frekar morðingjar heldur en sveitamennimir. Hér er enn byggt á bandarískum skýrslum, svo að niðurstöðiir þeirra eiga að sjálfsögðu einungis við Banilaríkin. Loks er þess að geta, að Suðrríkjamenn eru meiri manndráparar en Norðurrikjamenn, og að þegar talað er um að 12.000 morð séu framin ár- lega i Bandaríkjunum, er að sjálfsögðu aðeins átt við þau, sem lögreglan fær til meðferðar. Talan hlýtur því rafinverulega að vera hærri, því að gera verður ráð fyrir, að allmargir morðingjar sleppi. Til dæmis áætlar loinnur dómari í Chi- cago, að að minnsta kosti 135.000 karlar og kon- ur Ieiki lausum hala — með mannslif á sam- vizkunni. (Endursagt úr Magazine Digest). 8 9

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.