Vikan


Vikan - 14.02.1956, Blaðsíða 15

Vikan - 14.02.1956, Blaðsíða 15
hefur farið sigurför! 25.000.000 — Tuttugu og fimm milljón metrar hafa selzt af þessu undraefni. — CON- TACT er vatnsheldur plastdúkur, sem kemur í stað veggfóðurs, málningar og annarra efna, er skreyta og skýla veggjum og húsgögnum heimilisins. — CON- TACT má þvo á venjulegan hátt. FELDUR H.F LAUGAVEGI 116. Einasta verkfærið, sem notað er við Con-Tact eru skæri. Enginn hamar, engir naglar, ekkert lím, ekkert vatn — aðeins venjuleg skæri. — Á baki Con-Tacts er sterkt lím, hulið pappír. Þegar pappírinn hefur verið rifinn af, er plastdúkurinn tilbúinn til notkunar. Límiö þornar áldrei, svo hægt er að losa plastið af og hag- ræða eða flytja á aðra fleti hvenær sem er. Con-Tact er jafn hentugt til að skreyta með bamaher- bergið sem eldhúsið, stofuna sem baðherbergið, þar sem það fæst með viðar og marmaraáferð; einlitt eða með myndamynztri. — Með Con-Tact er á lítilli stund hægt að láta gamalt borð eða fornfálegan skáp fá út- lit eins og ný væru og úr dýrum viði. Jafnvel gamalli í'uslafötu má breyta svo hún fái léttan og nýtízkuleg- an svip. íi CON-TACT kostar aðeins kr. 15,00 metrinn. ÚTSVÖR 1956 Bæjarstjórn Reykjavíkur hefir ákveðið skv. venju, að innheimta fyrirfram upp í ú t- s v ö r 1 9 5 6, sem svarar helmingi útsvars hvers gjaldanda árið 1955. « Fyrirframgreiðsluna ber að greiða með 4 af- borgunum og eru gjalddagar 1. marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní, sem næst 12y2% af útsvari 1955 hverju sinni, þó svo að greiðslur standi jafnan á heilum eða hálfum tug króna. Reykjavík, 6. febrúar 1956. BORGARRITARINN IMýkomið DYNAMOAR I: Plym. 1940—’52 Dodge 1940—’52 Chrysl. 1940—’52 De-Soto 1940—’52 Wyllis 1945—’52 Chevrol. 1949—’52 Kaiser 1949—’52 STARTARAR í: Dodge Plymouth Chrysler De-Soto Wyllis og Ford TILHEYRANDI RAFKERFI BÍLA Dynamóar Startarar Dynamóanker Startaraanlcer Háspennukefli (Coil) Straumlokur (Cutout) Flautucutout Flautur Rafmagnsþurrkur Miðstöðvarmótorar Startrofar Startbendixar Bendixgormar Ljósarofar, margar gerðir Ampermœlar Allt í rafkerfið. — Kveilijur (í jeppa) Kveikjulok Kveikjuplatinur Kveikjuhamrar Kveikjuþéttar Kerti (10 og 14 mm.) Framlulctir Framluktarsamlokur Afturluktir Bakkluktir Stefnuljós Bafgeymar (6 og 12 volt) Rafgeymagrindur Geymasambönd o. fl. BÍLARAFTÆKJAVERZLUN HALLDÓRS ÖLAFSSONAR Rauöarárstíg 20 — Sími 1/775. 15

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.